Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Bjarki skipti í gírinn í seinni hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2023 21:45 Bjarki Már Elísson gerði mörg mistök í fyrri hálfleiknum en sýndi úr hverju hann er gerður í þeim síðari. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann flottan fjögurra marka sigur á Portúgal, 30-26, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi. Björgvin Páll Gústavsson varði þrjú fyrstu skot Portúgala í leiknum og var góður allan leikinn. Hann kórónaði síðan frammistöðuna með því að skora sjálfur síðasta markið. Bjarki Már Elísson átti ekki góðan fyrri hálfleik en sýndi úr hverju hann er gerður með því að koma mjög sterkur inn í þeim síðari þegar um tíma hann hafi skorað fleiri mörk en allt portúgalska liðið. Bjarki skoraði alls sex af níu mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins, skoraði sjö, gaf sjö stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Íslenska liðið tapaði átta boltum í fyrri hálfleiknum en hreinsaði það upp í þeim síðari þegar liðið tapaði ekki einum bolta. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og enduðu hann vel en það var smá bras stóran hluta leiksins. Liðið sýndi hins vegar mikinn styrk með fagmannlegri frammistöðu í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Ómar Ingi Magnússon 7/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (45%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4/1 (36%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:10 3. Aron Pálmarsson 53:20 4. Bjarki Már Elísson 48:52 5. Björgvin Páll Gústavsson 46:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12/2 2. Bjarki Már Elísson 11/3 3. Aron Pálmarsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,99 2. Bjarki Már Elísson 8,69 3. Elliði Snær Viðarsson 8,39 4. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,86 5. Aron Pálmarsson 6,43 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,27 2. Elliði Snær Viðarsson 7,25 3. Bjarki Már Elísson 6,79 4. Ómar Ingi Magnússon 6,65 5. Ýmir Örn Gíslason 6,39 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 8 með gegnumbrotum 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Portúgal +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland -5 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +8 (19-11) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Portúgal +6 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (5-2) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) - Byrjun hálfleikja: Ísland +4 (9-5) Lok hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11) HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04 Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. 12. janúar 2023 22:20 „Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:30 „Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50 „Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12 Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson varði þrjú fyrstu skot Portúgala í leiknum og var góður allan leikinn. Hann kórónaði síðan frammistöðuna með því að skora sjálfur síðasta markið. Bjarki Már Elísson átti ekki góðan fyrri hálfleik en sýndi úr hverju hann er gerður með því að koma mjög sterkur inn í þeim síðari þegar um tíma hann hafi skorað fleiri mörk en allt portúgalska liðið. Bjarki skoraði alls sex af níu mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Ómar Ingi Magnússon átti þátt í sextán mörkum íslenska liðsins, skoraði sjö, gaf sjö stoðsendingar og fiskaði tvö víti. Íslenska liðið tapaði átta boltum í fyrri hálfleiknum en hreinsaði það upp í þeim síðari þegar liðið tapaði ekki einum bolta. Íslensku strákarnir byrjuðu leikinn vel og enduðu hann vel en það var smá bras stóran hluta leiksins. Liðið sýndi hins vegar mikinn styrk með fagmannlegri frammistöðu í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Ómar Ingi Magnússon 7/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (45%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4/1 (36%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:10 3. Aron Pálmarsson 53:20 4. Bjarki Már Elísson 48:52 5. Björgvin Páll Gústavsson 46:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12/2 2. Bjarki Már Elísson 11/3 3. Aron Pálmarsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,99 2. Bjarki Már Elísson 8,69 3. Elliði Snær Viðarsson 8,39 4. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,86 5. Aron Pálmarsson 6,43 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,27 2. Elliði Snær Viðarsson 7,25 3. Bjarki Már Elísson 6,79 4. Ómar Ingi Magnússon 6,65 5. Ýmir Örn Gíslason 6,39 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 8 með gegnumbrotum 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Portúgal +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland -5 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +8 (19-11) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Portúgal +6 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (5-2) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) - Byrjun hálfleikja: Ísland +4 (9-5) Lok hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2023 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 9/3 2. Ómar Ingi Magnússon 7/1 3. Elliði Snær Viðarsson 4 3. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Aron Pálmarsson 2 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Ómar Ingi Magnússon 5/1 2. Bjarki Már Elísson 3 3. Elliði Snær Viðarsson 2 3. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Bjarki Már Elísson 6/3 2. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Elliði Snær Viðarsson 2 2. Sigvaldi Guðjónsson 2 - Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 15 (45%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 4/1 (36%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Ómar Ingi Magnússon 60:00 2. Sigvaldi Guðjónsson 56:10 3. Aron Pálmarsson 53:20 4. Bjarki Már Elísson 48:52 5. Björgvin Páll Gústavsson 46:29 - Hver skaut oftast á markið: 1. Ómar Ingi Magnússon 12/2 2. Bjarki Már Elísson 11/3 3. Aron Pálmarsson 8 4. Elliði Snær Viðarsson 5 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 4 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Ómar Ingi Magnússon 7 2. Aron Pálmarsson 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 3. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: (Mörk + Stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 14 2. Bjarki Már Elísson 9 3. Aron Pálmarsson 6 3. Elliði Snær Viðarsson 6 5. Sigvaldi Guðjónsson 5 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Ýmir Örn Gíslason 5 3. Elliði Snær Viðarsson 4 4. Ómar Ingi Magnússon 4 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Elliði Snær Viðarsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Bjarki Már Elísson 2 - Hver fiskaði flest víti: 1. Ómar Ingi Magnússon 2 2. Bjarki Már Elísson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Ómar Ingi Magnússon 8,99 2. Bjarki Már Elísson 8,69 3. Elliði Snær Viðarsson 8,39 4. Sigvaldi Björn Guðjónsson 7,86 5. Aron Pálmarsson 6,43 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,27 2. Elliði Snær Viðarsson 7,25 3. Bjarki Már Elísson 6,79 4. Ómar Ingi Magnússon 6,65 5. Ýmir Örn Gíslason 6,39 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 9 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 8 með gegnumbrotum 4 með langskotum 4 úr vítum 3 af línu 3 úr hægra horni 3 úr vinstra horni - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +1 Mörk af línu: Portúgal +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +2 Tapaðir boltar: Ísland -5 Fiskuð víti: Ísland +1 Varin skot markvarða: Ísland +8 (19-11) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +1 Löglegar stöðvanir: Ísland +5 Refsimínútur: Portúgal +6 mínútur - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (5-2) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (7-6) 21. til 30. mínúta: Portúgal +2 (6-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Portúgal +1 (6-5) 51. til 60. mínúta: Ísland +4 (6-2) - Byrjun hálfleikja: Ísland +4 (9-5) Lok hálfleikja: Ísland +2 (12-10) Fyrri hálfleikur: Jafnt (15-15) Seinni hálfleikur: Ísland +4 (15-11)
HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04 Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. 12. janúar 2023 22:20 „Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:30 „Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50 „Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12 Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Sjá meira
Einkunnir strákanna á móti Portúgal: Björgvin fær sexuna og þrír með fimmu Íslenska handboltalandsliðið vann frábæran fjögurra marka sigur á Portúgal í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 12. janúar 2023 22:04
Twitter fór mikinn: „Björgvin varði aftur! ÓMÆGOD! VIÐ ERUM AÐ FARA AÐ VERÐA HEIMSMEISTARAR!“ Ísland hóf HM í handbolta með fjögurra marka sigri á Portúgal, lokatölur 30-26. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik og spennustigið mjög hátt, bæði innan vallar sem og á Twitter þar sem Íslendingar fóru mikinn eins og svo oft áður. 12. janúar 2023 22:20
„Var ekki að hitta en skal bæta það upp í næsta leik“ „Alltaf gott að klára fyrsta leik,“ sagði Aron Pálmarsson, fyrirliði Íslands, eftir fjögurra marka sigur liðsins á Portúgal í fyrsta leik HM í handbolta. Aron var mjög ánægður með að landa sigri í fyrsta leik þó hann, og liðið í heild, hafi ekki verið upp á sitt besta sóknarlega. 12. janúar 2023 21:30
„Þetta er bara ein hindrun á leiðinni“ „Þetta var geggjað allt frá því að þjóðsöngurinn byrjaði. Það kom ákveðin gæsahúð sem fylgdi okkur út leikinn,“ sagði markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson eftir fjögurra marka sigur Íslands gegn Portúgal á HM í handbolta, lokatölur 30-26. 12. janúar 2023 21:50
„Maður felldi tár yfir þessum stórkostlegu stuðningsmönnum“ „Þetta er búið að vera erfiður aðdragandi. Ég skal alveg játa það,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, aðspurður hvort sigurinn gegn Portúgal í kvöld hafi tekið á taugarnar. Ísland vann fjögurra marka sigur, 30-26, í fyrsta leik sínum á HM og Guðmundi var mjög létt enda andstæðingur kvöldsins ekkert lamb að leika sér við. 12. janúar 2023 22:12
Bjarki átti erfitt með sig þegar þjálfari Portúgals útskýrði heyrnartólin Á blaðamannafundi eftir leik Íslands og Portúgals á HM í handbolta kom sumt sérstakt fram. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, fréttamaður RÚV, spurði Paulo Fidalgo, sem stýrði Portúgal í kvöld, af hverju hann hefði verið með heyrnatól allan leikinn. 12. janúar 2023 21:55