Tugur barna þarfnaðist læknisaðstoðar í kjölfar íþróttaæfingar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. janúar 2023 08:01 Rákvöðvarof á sér stað þegar vöðvaþræðir beinagrindavöðva brotna niður og óæskilegt prótín fer út í blóðið. Foreldrar framhaldsskólanema í Bandaríkjunum eru æfir vegna meðferðar þjálfara á börnum þeirra en fjöldi þurfti að leita á sjúkrahús fyrir um tveimur vikum síðan í kjölfar afar strangra æfinga. Börnin eru nemendur við Rockwall-Heath High School í Heath í Texas, þar sem þeir leggja meðal annars stund á amerískan fótbolta. Á umræddri æfingu voru nemendurnir látnir gera 400 armbeygjur án þess að fá hlé til að hvíla sig eða drekka vatn. Að sögn Dr. Osehotue Okojie kom sonur hennar heim af æfingunni afar verkjaður og gat ekki lyft handleggjunum. Hann var greindur með áreynslurákvöðvarof (e. rhabdomyolysis), sem verður meðal annars þegar orkubirgðir vöðva anna ekki eftirspurn. Alvarlegasti fylgikvilli rákvöðvarofs er bráður nýrnaskaði. Í bréfi sem skólastjóri Rockwall-Heath sendi á foreldra var greint frá því að fleiri börn hefðu þurft á læknisaðstoð að halda eftir æfinguna. Utanaðkomandi aðili yrði fenginn til að rannsaka málið og yfirþjálfarinn sendur í leyfi. Maria Avila, móðir annars af nemendunum, sagði að sonur sinn hefði verið afar stirður eftir æfinguna og ekki getað lyft handleggjunum. Hún kallaði ástandið „martröð“ og sagðist hafa áhyggjur af andlegum áhrifum meiðslana á son sinn. Íþróttir barna Bandaríkin Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Börnin eru nemendur við Rockwall-Heath High School í Heath í Texas, þar sem þeir leggja meðal annars stund á amerískan fótbolta. Á umræddri æfingu voru nemendurnir látnir gera 400 armbeygjur án þess að fá hlé til að hvíla sig eða drekka vatn. Að sögn Dr. Osehotue Okojie kom sonur hennar heim af æfingunni afar verkjaður og gat ekki lyft handleggjunum. Hann var greindur með áreynslurákvöðvarof (e. rhabdomyolysis), sem verður meðal annars þegar orkubirgðir vöðva anna ekki eftirspurn. Alvarlegasti fylgikvilli rákvöðvarofs er bráður nýrnaskaði. Í bréfi sem skólastjóri Rockwall-Heath sendi á foreldra var greint frá því að fleiri börn hefðu þurft á læknisaðstoð að halda eftir æfinguna. Utanaðkomandi aðili yrði fenginn til að rannsaka málið og yfirþjálfarinn sendur í leyfi. Maria Avila, móðir annars af nemendunum, sagði að sonur sinn hefði verið afar stirður eftir æfinguna og ekki getað lyft handleggjunum. Hún kallaði ástandið „martröð“ og sagðist hafa áhyggjur af andlegum áhrifum meiðslana á son sinn.
Íþróttir barna Bandaríkin Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira