Stöð 2 Sport
Klukkan 20.00 er Seinni bylgjan kvenna á dagskrá. Þar verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta.
Stöð 2 Sport 3
Klukkan 17.30 er leikur Bologna og Cremonese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Inter og Empoli svo á dagskrá.
Stöð 2 Esport
Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir fimmta dag BLAST Premier mótsins. Klukkan 14.00 er fyrri leikur dagsins og annar leikur klukkan 17.30.
Gametíví er á dagskrá klukkan 20.00.