Norðmenn og Danir hirtu toppsætin: Átta liða úrslitin klár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 21:15 Mathias Gidsel fór mikinn í liði Dana í kvöld. EPA-EFE/Andreas Hillergren Síðustu leikjunum í milliriðlum HM í handbolta er nú lokið. Í síðustu tveimur leikjum dagsins þá tók Noregur toppsætið milliriðli III með sigri á lærisveinum Alfreðs Gíslasonar. Sama má segja um Danmörku sem vann öruggan sigur á Egyptalandi í slagnum um toppsætið í milliriðli IV. Síðustu leikir dagsins voru báðir upp á toppsæti riðlanna. Í milliriðli III mættust Noregur og Þýskaland. Fór það svo að Noregur vann lærisveinar Alfreðs með tveggja marka mun eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 28-26 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregi með fimm mörk. Juri Knorr var á sama tíma markahæstur hjá Þýskalandi með átta mörk. Í milliriðli IV mættust Danmörk og Egyptaland. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi enda á toppi riðilsins. Danmörk var mun betri aðilinn frá upphafi leiksins og unnu á endanum sannfærandi fimm marka sigur eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 30-25 Dönum í vil. Mathias Gidsel og Simon Bogetoft Pytlick voru markahæstir í liði Danmerkur með átta mörk hvor. Átta liða úrslit HM eru því klár og eru eftirfarandi: Frakkland gegn Þýskalandi Svíþjóð gegn Egyptalandi Noregur gegn Spáni Danmörk gegn Ungverjalandi Leikirnir fjórir fara fram 25. janúar eða á miðvikudaginn kemur. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn og leikið verður til verðlauna á sunnudaginn, 29. janúar. Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Síðustu leikir dagsins voru báðir upp á toppsæti riðlanna. Í milliriðli III mættust Noregur og Þýskaland. Fór það svo að Noregur vann lærisveinar Alfreðs með tveggja marka mun eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 28-26 Noregi í vil. Goran Johannessen var markahæstur í liði Noregi með fimm mörk. Juri Knorr var á sama tíma markahæstur hjá Þýskalandi með átta mörk. Í milliriðli IV mættust Danmörk og Egyptaland. Þar var aldrei spurning hvort liðið myndi enda á toppi riðilsins. Danmörk var mun betri aðilinn frá upphafi leiksins og unnu á endanum sannfærandi fimm marka sigur eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, lokatölur 30-25 Dönum í vil. Mathias Gidsel og Simon Bogetoft Pytlick voru markahæstir í liði Danmerkur með átta mörk hvor. Átta liða úrslit HM eru því klár og eru eftirfarandi: Frakkland gegn Þýskalandi Svíþjóð gegn Egyptalandi Noregur gegn Spáni Danmörk gegn Ungverjalandi Leikirnir fjórir fara fram 25. janúar eða á miðvikudaginn kemur. Undanúrslitaleikirnir fara fram á föstudaginn og leikið verður til verðlauna á sunnudaginn, 29. janúar.
Handbolti HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ísland endar í tólfta sæti á HM Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. 23. janúar 2023 19:15