Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 24. janúar 2023 20:01 Houston Rockets er að eyðileggja Jalen Green samkvæmt strákunum í Lögmáli leiksins. Carmen Mandato/Getty Images Nei eða já var á sínum stað í seinasta þætti af Lögmál leiksins og eins og alltaf var farið um víðan völl. Strákarnir veltu því meðal annars fyrir sér hvort lið Houston Rockets væri að eyðileggja Jalen Green. „Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina. Lögmál leiksins NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
„Houston Rockets, félagið, er að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi þáttarins, og beindi fullyrðingunni að TSigurði Orra Kristjánssyni. „Já, mér finnst þeir vera að eyðileggja Jalen Green,“ sagði Sigurður. „Og mér finnst þeir líka vera að eyðileggja Alperin Sengun og eru að fara illa með Jabari Smith Jr. á fyrsta tímabilinu. Bara sorry Stephen Silas er bara ekki að virka í þjálfarastöðunni og þeir eru enn að reyna að búa til eitthvað úr Kevin Porter Jr.“ „Ég á svo gífurlega erfitt með þetta Houston-lið. Alberin Sengun er alvöru góður og í staðinn fyrir að gera eitthvað til að reyna að ná sem mestu út úr þessum ungu gaurum sem þeir eru nýbúnir að drafta þá eru þeir að eyða þrjátíu mínútum í leik í að Kevin Porter Jr. sé að reyna að gera eitthvað. Ég bar næ ekki utan um þetta verkefni þarna í Houston. Það fer illa í taugarnar á mér.“ Þeir Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson voru báðir sammála því sem kollegi þeirra hafði að segja, en umræðuna um Houston Rockets og Jalen Green má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Nei eða já: Houston Rockets eru að eyðileggja Jalen Green Jalen Greeon og Houston Rockets var þó ekki það eina sem strákarnir ræddu í Nei eða já því þeir veltu því einnig fyrir sér hvort De'Aaron Fox væri betri en Dejounte Murray, hvort Cleveland Cavaliers væri einni stórri breytingu frá því að gera atlögu að þeim stóra og hvort Oklahoma City Thunder væri á leið í úrslitakeppnina.
Lögmál leiksins NBA Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira