Sendill með mat inn á vellinum í miðjum körfuboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 13:00 Sendillinn sést hér kominn inn á völlinn í miðjum leik. Skjámynd/Twitter/@CBB_Central Sum atvik eru svo fáránleg að ef flestir myndu ekki trúa því nema þau sæju það með berum augum. Dæmi um þetta var atvikið í bandaríska háskólakörfuboltanum í leik Loyola Chicago og Duquesne. Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023 Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira
Leikurinn var í járnum í seinni hálfleik og Loyola Chicago þremur stigum yfir, 40-37. Allt í einu birtist sendill með matarsendingu og virtist vera að leita af þeim sem hafði pantað matinn. Sendillinn var ekkert að pæla í því sem var í gangi í leiknum og steig inn á völlinn meðan leikmaður var með boltann rétt hjá honum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dómarinn rak hann strax af velli og stuttu eftir tóku dómararnir leikhlé til að koma öryggismálum leikvallarins á hreint. Sjónvarpslýsendurnir tóku vel eftir manninum og annar þeirra þóttist sjá pokann merktan með Uber Eats límmiða og ýjaði að því að einhver hafi pantað sér McDonald's. Atvikið furðulega má sjá hér fyrir ofan. Í framhaldinu hafa menn velt því fyrir sér hvernig sendillinn hafi komist miðalaus alla leið inn á völlinn og það er líka orðrómur um að þetta hafi verið einhver hrekkur. Hvað svo sem er hið rétta í þessu þá var þetta eitthvað sem þú sérð ekki á hverjum degi í körfuboltaleik. The commentary is excellent hahaha pic.twitter.com/p01wRgGIRP— Andy Dieckhoff (@andrewdieckhoff) January 26, 2023
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Sjá meira