Eitt helsta kennileiti Vesturbæjar stórskemmt Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. febrúar 2023 10:01 Rjúfa þurfti þak Hagavagnsins til að ráða niðurlögum eldsins. Vísir/Vilhelm Talsvert tjón varð á Hagavagninum, hamborgarastað við Vesturbæjarlaug í Reykjavík, þegar eldur kviknaði þar undir morgun 21. janúar. Eigandi staðarins segir að tekið gæti upp undir þrjá mánuði að koma staðnum í samt lag og opna hann á ný. Eins og sést á mynd sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins birti eftir eldsvoðann þurftu liðsmenn þess að fara upp á þak vagnsins til að ráða niðurlögum eldsins. Unnið var að slökkvistarfi fram eftir morgni 21. janúar og strax lá fyrir að staðurinn væri tjónaður. Slökkvilið að störfum að morgni 21. janúar.Vísir/vilhelm Hagavagninn, sem opnaður var árið 2018 og er eitt af helstu kennileitum Vesturbæjar, hefur staðið lokaður síðan. Frá honum leggur enn daufa brunalykt sem finnst vel þegar gengið er fram hjá. Og margir fastagestir Vesturbæjarlaugar hafa eflaust velt fyrir sér síðustu daga hvenær, eða yfirleitt hvort, vagninn verði opnaður á ný. Jóhann Guðlaugsson eigandi Hagavagnsins segir í samtali við Vísi að vissulega sé stefnt að því að opna Hagavagninn aftur. Staðurinn hafi hins vegar skemmst mikið í brunanum, sem sést vel þegar litið er inn um glugga vagnsins, og lagfæringar muni taka tíma. Erfitt sé að meta hversu langan tíma; tvo til þrjá mánuði, jafnvel, segir Jóhann. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa því að hafa þolinmæðina í öndvegi næstu vikur. Ljóst er að einhver bið verður á því að þeir geti gætt sér á hamborgara samhliða dýfu í laugina. Svona leit Hagavagninn út þegar ljósmyndara Vísis bar að garði í gær. Dauft yfir honum, blessuðum.Vísir/vilhelm Viðgerðir gætu tekið margar vikur, að sögn eiganda.Vísir/Vilhelm Veitingastaðir Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. 22. janúar 2023 10:01 Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Sjá meira
Eins og sést á mynd sem slökkvilið höfuðborgarsvæðisins birti eftir eldsvoðann þurftu liðsmenn þess að fara upp á þak vagnsins til að ráða niðurlögum eldsins. Unnið var að slökkvistarfi fram eftir morgni 21. janúar og strax lá fyrir að staðurinn væri tjónaður. Slökkvilið að störfum að morgni 21. janúar.Vísir/vilhelm Hagavagninn, sem opnaður var árið 2018 og er eitt af helstu kennileitum Vesturbæjar, hefur staðið lokaður síðan. Frá honum leggur enn daufa brunalykt sem finnst vel þegar gengið er fram hjá. Og margir fastagestir Vesturbæjarlaugar hafa eflaust velt fyrir sér síðustu daga hvenær, eða yfirleitt hvort, vagninn verði opnaður á ný. Jóhann Guðlaugsson eigandi Hagavagnsins segir í samtali við Vísi að vissulega sé stefnt að því að opna Hagavagninn aftur. Staðurinn hafi hins vegar skemmst mikið í brunanum, sem sést vel þegar litið er inn um glugga vagnsins, og lagfæringar muni taka tíma. Erfitt sé að meta hversu langan tíma; tvo til þrjá mánuði, jafnvel, segir Jóhann. Gestir Vesturbæjarlaugar þurfa því að hafa þolinmæðina í öndvegi næstu vikur. Ljóst er að einhver bið verður á því að þeir geti gætt sér á hamborgara samhliða dýfu í laugina. Svona leit Hagavagninn út þegar ljósmyndara Vísis bar að garði í gær. Dauft yfir honum, blessuðum.Vísir/vilhelm Viðgerðir gætu tekið margar vikur, að sögn eiganda.Vísir/Vilhelm
Veitingastaðir Slökkvilið Reykjavík Tengdar fréttir Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. 22. janúar 2023 10:01 Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29 Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Sjá meira
Hagavagninn tjónaður eftir bruna Undir morgun var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað til vegna elds í Hagavagninum, hamborgaraveitingastað í Vesturbænum. 22. janúar 2023 10:01
Emmsjé Gauti seldi hlutinn í Hagavagninum Tónlistarmaðurinn Emmsjé Gauti hefur selt hlut sinn í Hagavagninum við Hofsvallagötu. 5. september 2020 11:29
Hagavagninn verður rifinn og endurreistur Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum. 31. maí 2018 06:00