Júlíus á leið til Fredrikstad Smári Jökull Jónsson skrifar 4. febrúar 2023 13:28 Júlíus er á leið í norska boltann. Vísir/Vilhelm Júlíus Magnússon fyrirliði knattspyrnuliðs Víkings er að ganga til liðs við Fredrikstad í norsku B-deildinni. Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu en í frétt þeirra kemur jafnframt fram að lið Ham-Kam í norsku úrvalsdeildinni sem og félög í Danmörku hafi sýnt Júlíusi áhuga. Ólafur Garðarsson umboðsmaður Júlíusar staðfestir að viðræður við Fredrikstad séu langt á veg komnar og að leikmaðurinn fari í læknisskoðun í næstu viku. Það er áfall fyrir Víkinga að missa fyrirliða sinn frá sér en Júlíus hefur verið lykilmaður hjá Víkingum undanfarin ár sem urðu Íslandsmeistarar árið 2021. Júlíus hefur leikið 115 leiki fyrir Víkinga og skorað í þeim 8 mörk. Þá á hann að baki fimm A-landsleiki auk fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Íslands. Fredrikstad lék síðast í efstu deild Noregs árið 2012, féll í þriðju efstu deild árið 2017 en tryggði sér sæti í næst efstu deild á ný haustið 2020. Félagið hafnaði í tíunda sæti af sextán liðum á síðustu leiktíð en hefur sett sér það markmið að ná sæti í efstu deild á næstu tveimur árum. Fredrikstad er næst sigursælasta lið Noregs frá upphafi með níu meistaratitla en vann síðast titilinn tímabilið 1960-61. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Tengdar fréttir „Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2. febrúar 2023 09:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Það er Fótbolti.net sem greinir frá þessu en í frétt þeirra kemur jafnframt fram að lið Ham-Kam í norsku úrvalsdeildinni sem og félög í Danmörku hafi sýnt Júlíusi áhuga. Ólafur Garðarsson umboðsmaður Júlíusar staðfestir að viðræður við Fredrikstad séu langt á veg komnar og að leikmaðurinn fari í læknisskoðun í næstu viku. Það er áfall fyrir Víkinga að missa fyrirliða sinn frá sér en Júlíus hefur verið lykilmaður hjá Víkingum undanfarin ár sem urðu Íslandsmeistarar árið 2021. Júlíus hefur leikið 115 leiki fyrir Víkinga og skorað í þeim 8 mörk. Þá á hann að baki fimm A-landsleiki auk fjölda landsleikja fyrir yngri landslið Íslands. Fredrikstad lék síðast í efstu deild Noregs árið 2012, féll í þriðju efstu deild árið 2017 en tryggði sér sæti í næst efstu deild á ný haustið 2020. Félagið hafnaði í tíunda sæti af sextán liðum á síðustu leiktíð en hefur sett sér það markmið að ná sæti í efstu deild á næstu tveimur árum. Fredrikstad er næst sigursælasta lið Noregs frá upphafi með níu meistaratitla en vann síðast titilinn tímabilið 1960-61.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Norski boltinn Tengdar fréttir „Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2. febrúar 2023 09:01 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
„Ef ég hefði þann eiginleika líka væri ég mögulega að spila á hærra getustigi“ Það voru engin smá fótspor sem Júlíus Magnússon þurfti að feta í þegar hann tók við fyrirliðabandi þáverandi Íslands- og bikarmeistara Víkings. Að taka við af Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen er svo sannarlega ekki allra en með Júlíus sem fyrirliða þá varð liðið bikarmeistari enn á ný, fór langt í Evrópu en hélt því miður ekki dampi í Bestu deildinni. 2. febrúar 2023 09:01