Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. febrúar 2023 12:01 Elma Bjartmarsdóttir er kominn í stórt hlutverk hjá Icewear. Hulda Margrét Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. „Markaðsstarfið okkar í dag snertir alla þætti fyrirtækisins hvort sem þeir hafa með ímynd vörumerkisins að gera, þjónustu eða skilaboð um eiginleika vörunnar. Við fögnum því að fá svo reynslumikinn aðila sem Elma er til að leiða markaðsstarf Icewear og nú með auknum áherslum á hvetjandi innri markaðssetning sem stuðlar að aukinni ánægju starfsfólks,“ segir Aðalsteinn Pálsson forstjóri Icewear. Icewear er í dag leiðandi í sölu á útivistarfatnaði til erlendra ferðamanna en einnig eitt stærsta vörumerkumerkið í útivistarfatnaði á Íslandi. Vörurnar eru seldar í 23 verslunum Icewear víða um land en einnig á vefverslun Icewear sem þjónustar erlenda markaði. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leiða markaðsstarf Icewear og hlakka til að halda áfram á þeirri frábæru vegferð sem Icewear hefur verið síðustu ár. Sóknartækifæri liggur í nýsköpun á útivistarfatnaði en ullarlína Icewear er bylting á heimsvísu. Þar liggur risavaxið tækifæri til vaxtar bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Mín bíða því spennandi og krefjandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við og ekki skemmir fyrir að rætur mínar liggja til Víkur í Mýrdal en þar slær hjarta Icewear svo sterkt svo ég er mjög spennt fyrir framtíðinni,“ segir Elma Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
„Markaðsstarfið okkar í dag snertir alla þætti fyrirtækisins hvort sem þeir hafa með ímynd vörumerkisins að gera, þjónustu eða skilaboð um eiginleika vörunnar. Við fögnum því að fá svo reynslumikinn aðila sem Elma er til að leiða markaðsstarf Icewear og nú með auknum áherslum á hvetjandi innri markaðssetning sem stuðlar að aukinni ánægju starfsfólks,“ segir Aðalsteinn Pálsson forstjóri Icewear. Icewear er í dag leiðandi í sölu á útivistarfatnaði til erlendra ferðamanna en einnig eitt stærsta vörumerkumerkið í útivistarfatnaði á Íslandi. Vörurnar eru seldar í 23 verslunum Icewear víða um land en einnig á vefverslun Icewear sem þjónustar erlenda markaði. „Ég er mjög þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leiða markaðsstarf Icewear og hlakka til að halda áfram á þeirri frábæru vegferð sem Icewear hefur verið síðustu ár. Sóknartækifæri liggur í nýsköpun á útivistarfatnaði en ullarlína Icewear er bylting á heimsvísu. Þar liggur risavaxið tækifæri til vaxtar bæði á innlendum og erlendum mörkuðum. Mín bíða því spennandi og krefjandi verkefni sem ég hlakka mikið til að takast á við og ekki skemmir fyrir að rætur mínar liggja til Víkur í Mýrdal en þar slær hjarta Icewear svo sterkt svo ég er mjög spennt fyrir framtíðinni,“ segir Elma
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Mýrdalshreppur Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira