Hærri endurgreiðslur komu í veg fyrir að Controlant dró saman seglin
![Sigríður Mogensen, sviðstjóri hjá Samtökum Iðnaðarins, Guðmundur Árnason fjármálastjóri Controlant, og Valgerður Hrund Skúladóttir, framkvæmdastjóri Sensa á Iðnþingi í gær.](https://www.visir.is/i/FC1831197F03BD7575A9F91D2BC4AB9FB312BB320A1F26FEBED12C6E7DE21C3E_713x0.jpg)
Á fyrstu mánuðum Covid-19 heimsfaraldursins þegar umsvif í hagkerfinu voru stopp var til skoðunar á meðal stjórnenda Controlant hvað yrði að setja marga starfsmenn á hlutabótaleið. Þá tilkynnti ríkistjórn að endurgreiðslur vegna rannsóknar- og þróunarkostnaðar yrðu auknar. Við það gat Controlant bætt í, „sem betur“. Örfáum mánuðum seinna hreppti fyrirtækið samning við Pzifer.