Ríkjandi meistarar AC Milan taka á móti Salernitana og þurfa á sigri að halda í baráttunni um Meistaradeildarsæti en AC Milan er sem stendur í fjórða sæti deildarinnar.
Í liðinni viku tryggði AC Milan sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að slá út Tottenham og vonast til að fylgja því eftir með heimasigri á Salernitana í kvöld.
Að auki eru þrír vikulegir þættir á sínum stað; Gametíví, Seinni bylgjan og Lögmál leiksins.