„Núna er hann bara þeirra leiðtogi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 09:01 Ólafur Ólafsson hefur farið mikinn í liði Grindavíkur á leiktíðinni. Vísir/Vilhelm Ólafur Ólafsson var enn og aftur til umræðu í Körfuboltakvöldi. Þar áttu menn vart orð til að lýsa tímabilinu sem Ólafur er að eiga í gulri treyju Grindavíkur. „Ólafur Ólafsson var að vanda góður fyrir Grindvíkingana. Tímabilið sem hann er búinn að eiga. Þetta er „vintage“ tímabil fyrir Óla Óla,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um manninn sem hefur borið af í liði Grindavíkur í vetur. „Mér finnst þetta eiginlega bara það besta sem við höfum séð frá Óla. Hann gerði miklu meira af mistökum þegar hann var yngri og misst hausinn. Núna er hann bara þeirra leiðtogi, andlega og inn á vellinum. Er bara að eiga sitt besta ár, hefur aldrei skotið boltanum svona vel og svakalegur stöðugleiki,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram. „Hann datt aðeins niður um daginn og Grindavík tapar bara leikjum ef hann er ekki klár. Hann virkaði orðinn þreyttur því hann þarf að gera svo mikið. Hann er þeirra besti varnarmaður, besti sóknarmaður, frákastari. Hann er í öllu og það tekur rosalega orku.“ Umræðu Körfuboltakvölds um Óla Óla má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Óla Óla: Núna er hann bara þeirra leiðtogi Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. 28. janúar 2023 23:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Ólafur Ólafsson var að vanda góður fyrir Grindvíkingana. Tímabilið sem hann er búinn að eiga. Þetta er „vintage“ tímabil fyrir Óla Óla,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, um manninn sem hefur borið af í liði Grindavíkur í vetur. „Mér finnst þetta eiginlega bara það besta sem við höfum séð frá Óla. Hann gerði miklu meira af mistökum þegar hann var yngri og misst hausinn. Núna er hann bara þeirra leiðtogi, andlega og inn á vellinum. Er bara að eiga sitt besta ár, hefur aldrei skotið boltanum svona vel og svakalegur stöðugleiki,“ sagði Teitur Örlygsson og hélt áfram. „Hann datt aðeins niður um daginn og Grindavík tapar bara leikjum ef hann er ekki klár. Hann virkaði orðinn þreyttur því hann þarf að gera svo mikið. Hann er þeirra besti varnarmaður, besti sóknarmaður, frákastari. Hann er í öllu og það tekur rosalega orku.“ Umræðu Körfuboltakvölds um Óla Óla má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld um Óla Óla: Núna er hann bara þeirra leiðtogi
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla UMF Grindavík Tengdar fréttir „Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. 28. janúar 2023 23:30 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Finnst eins og það sé búið að eyða bestu árum Óla Óla í algjöra meðalmennsku“ Frammistaða Ólafs Ólafssonar í leik Grindavíkur og Keflavíkur í Subway deild karla var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Farið var yfir hversu mikið mæðir á Ólafi þegar Grindavík spilar og hvernig hans bestu árum hefur í raun verið sóað í meðalmennsku eftir að Grindavík komst í úrslit árið 2017. 28. janúar 2023 23:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum