Þjálfarinn fór úr að ofan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 09:31 Eric Musselman fagnar með stuðningsfólki Arkansas eftir sigurinn Kansas í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans um helgina. AP/Charlie Neibergall Eric Musselman, þjálfari háskólaliðs Arkansas, skóla vakti mikla athygli um helgina og það voru tvær ástæður fyrir því. Í fyrsta lagi unnu strákarnir hans mjög óvæntan sigur á Kansas í Marsfárinu en Kansas var raðað númer eitt í þessum fjórðungshluta úrslitakeppninnar. Það voru hins vegar fagnaðarlæti Musselman sem vöktu ekki síður athygli á sigri strákanna hans. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Hinn 58 ára gamli Musselman hefur þjálfað lengi og þar á meðal lið Golden State Warriors og Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta. Musselman réði sér ekki úr kæti eftir leikinn og ákvað að rífa sig úr að ofan. Ekki oft sem maður sér slík viðbrögð hjá þjálfurum eftir leik hvað þá þegar þeir eru að nálgast sextugsafmælið og hafa þjálfað í meira en þrjá áratugi. Arkansas vann leikinn með minnsta mun eða 72-71. Þetta var annað árið í röð sem Arkansas strákarnir slá út lið sem vara raðað númer eitt því Gonzaga datt út á móti þeim í fyrra. Með sigrinum tryggði Arkansas liðið sér sæti í sextán liða úrslitunum eða í „Sweet 16“ eins og Bandaríkjamaðurinn kallar það. „Ég hef verið lengi í þjálfun og hef ekki unnið flottari sigur vegna þess hve Kansas á sér mikla sögu. Fjöldi fólks hélt að við myndum detta úr leik strax í fyrstu umferð,“ sagði sigurreifur Eric Musselman eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Í fyrsta lagi unnu strákarnir hans mjög óvæntan sigur á Kansas í Marsfárinu en Kansas var raðað númer eitt í þessum fjórðungshluta úrslitakeppninnar. Það voru hins vegar fagnaðarlæti Musselman sem vöktu ekki síður athygli á sigri strákanna hans. View this post on Instagram A post shared by House of Highlights (@houseofhighlights) Hinn 58 ára gamli Musselman hefur þjálfað lengi og þar á meðal lið Golden State Warriors og Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta. Musselman réði sér ekki úr kæti eftir leikinn og ákvað að rífa sig úr að ofan. Ekki oft sem maður sér slík viðbrögð hjá þjálfurum eftir leik hvað þá þegar þeir eru að nálgast sextugsafmælið og hafa þjálfað í meira en þrjá áratugi. Arkansas vann leikinn með minnsta mun eða 72-71. Þetta var annað árið í röð sem Arkansas strákarnir slá út lið sem vara raðað númer eitt því Gonzaga datt út á móti þeim í fyrra. Með sigrinum tryggði Arkansas liðið sér sæti í sextán liða úrslitunum eða í „Sweet 16“ eins og Bandaríkjamaðurinn kallar það. „Ég hef verið lengi í þjálfun og hef ekki unnið flottari sigur vegna þess hve Kansas á sér mikla sögu. Fjöldi fólks hélt að við myndum detta úr leik strax í fyrstu umferð,“ sagði sigurreifur Eric Musselman eftir leikinn. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti