Lögmál leiksins: Michael Jordan í sögubækurnar sem einn versti eigandi NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2023 16:30 Michael Jordan sem eigandi er ekki sá sami og leikmaðurinn Michael Jordan. Hér öskrar hann á sína menn í Charlotte Hornets. Getty/Jacob Kupferman Michael Jordan er að flestum talinn vera besti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta en sem eigandi hefur hann ekki verið að gera merkilega hluti. Lögmál leiksins fer yfir síðustu viku í NBA-deildinni í kvöld eins og venjan er á mánudögum og þar ræða þeir á meðal eina af stærstu fréttum vikunnar í deildinni. „Michael Jordan er mögulega að selja Charlotte Hornets. Þetta vakti mikla athygli,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Lögmál leiksins. „Hann fer í sögubækurnar sem einn versti eigandinn,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Charlotte Hornets er búið að vera í svo miklu miðjumoði síðan 2004. Hvað er besta liðið? Mögulega þegar þeir duttu út í fyrstu umferð með Kemba Walker. Þetta er mjög misheppnað allt saman,“ sagði Tómas Steindórsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Þeir eru ekki einu sinni í miðjumoði. Þeir eru svona miðja, mínus. Þeir ná ekki alveg að vera í miðjumoði en eru ekki nógu lélegir til að góða valrétti,“ sagði Kjartan Atli. Það má heyra brot út spjalli þeirra hér fyrir neðan en þátturinn er síðan á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins 20. mars 2023: Ræða mögulega sölu Jordan á Charlotte Hornets NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira
Lögmál leiksins fer yfir síðustu viku í NBA-deildinni í kvöld eins og venjan er á mánudögum og þar ræða þeir á meðal eina af stærstu fréttum vikunnar í deildinni. „Michael Jordan er mögulega að selja Charlotte Hornets. Þetta vakti mikla athygli,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Lögmál leiksins. „Hann fer í sögubækurnar sem einn versti eigandinn,“ sagði Hörður Unnsteinsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Charlotte Hornets er búið að vera í svo miklu miðjumoði síðan 2004. Hvað er besta liðið? Mögulega þegar þeir duttu út í fyrstu umferð með Kemba Walker. Þetta er mjög misheppnað allt saman,“ sagði Tómas Steindórsson, sérfræðingur í Lögmáli leiksins. „Þeir eru ekki einu sinni í miðjumoði. Þeir eru svona miðja, mínus. Þeir ná ekki alveg að vera í miðjumoði en eru ekki nógu lélegir til að góða valrétti,“ sagði Kjartan Atli. Það má heyra brot út spjalli þeirra hér fyrir neðan en þátturinn er síðan á dagskrá klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins 20. mars 2023: Ræða mögulega sölu Jordan á Charlotte Hornets
NBA Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira