Ekki auðvelt að vera Messi í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 16:00 Leo Messi fær engan frið í Argentínu. Getty/Aurelien Meunier Lionel Messi er nú eins og flestir landsliðsmenn karla í fótbolta komnir til móts við landslið sín. Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Argentínska landsliðið varð heimsmeistari þegar liðið kom síðast saman í nóvember og desember og nú er komið að fyrsta leik liðsins sem ríkjandi heimsmeistari. Koma Messi heim til Argentínu vekur auðvitað mikla athygli. Svo mikil var eftirspurnin eftir miðum á fyrsta leik Argentínu sem heimsmeistara að ein og hálf milljón beið í röð á netinu eftir að kaupa miða á þennan vináttulandsleik á móti Panama. Messi er líka eltur á röndum um Argentínu og fær engan frið til að lifa þar eðlilegu lífi. Það er nefnilega ekki auðvelt að vera Leo Messi í Argentínu eins og sést á myndbandinu hér fyrir neðan þar sem fólk safnaðist saman fyrir utan veitingastað þar sem hann snæddi kvöldverð. Þarna sést Messi reyna að komast út í bíl til að komast í burtu. Þetta er svolítið eins og ef við settum Bítlana inn í samfélagsmiðla- og snjallsíma samtímann. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2026 í fótbolta Argentína Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira