Undirbúningur hafinn fyrir notkun rafbyssa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. mars 2023 13:13 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri gerir ráð fyrir að þjálfun lögreglumanna í notkun rafbyssa geti hafist í sumar eða haust. Vísir/Egill Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir undirbúning hafin fyrir notkun lögreglunnar á rafbyssum. Ágreiningur var milli ráðherra Vinstri grænna og dómsmálaráðherra um reglugerð sem hann gaf út og heimilaði notkun rafbyssa. Sigríður Björk segir að nú standi yfir undirbúningur útboðs á vopnunum fyrir lögreglu og hvaða tæknimöguleikar væru bestir. Fréttastofa náði tali af Sigríði Björk þegar hún var á leið á fræðslufund hjá þjóðaröryggisráði í Ráðherrabústaðnum. „Það er sérstaklega verið að velta fyrir sér hvernig samhengið á milli búkmyndavélanna og rafbyssanna er, hvort þær virkjast sjálfkrafa og hvort það þurfi þá einhvern sérstakan búnað út frá þeim búkmyndavélum sem við erum með. Síðan þarf að setja reglur og þjálfa og vinna með þetta allt saman, vinna með rannsóknir og hafa samráð. Þetta tekur bara allt sinn tíma. Núna erum við náttúrulega að undirbúa leiðtogafundinn þannig að við væntanlega munum ekki fara á fullt í þennan undirbúning fyrr en að honum loknum.“ Er hugmyndin sú að allir lögreglumenn gangi með rafbyssur? Nei, hugmyndin er minna mengi. Ég held að það sé ekki verið að hugsa þetta sem persónulegan úthlutaðan búnað heldur er frekar verið að reyna að byrja með ákveðið mengi ákveðinna hópa og sjá hvernig þetta gengur, læra af meðferðinni og vanda sig við innleiðinguna og notkunina. Ég held að það sé kannski mikilvægast í þessu sambandi. Þetta er nýt tog við þurfum að passa að öllum réttum ferlum sé fylgt, að við lærum af þeim mistökum sem hafa verið gerð annars staðar og nýtum þá kosti sem eru af þessu tæki.“ Sigríður var innt eftir tímaramma; hvenær hún sæi fyrir sér að lögreglumenn gætu hafið notkun á rafbyssum. „Það fer náttúrulega dálítið eftir því hvenær við náum að fá þetta til landsins. Við þurfum að þjálfa á nákvæmlega þennan sama búnað. Við höfum verði að horfa á sumar eða haust til þess að þjálfa og vonandi þá fer þetta sem fyrst í notkun eftir að þjálfun er búin og öll ytri umgjörðin er komin.“ Rafbyssur Lögreglan Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27 Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45 Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Sigríði Björk þegar hún var á leið á fræðslufund hjá þjóðaröryggisráði í Ráðherrabústaðnum. „Það er sérstaklega verið að velta fyrir sér hvernig samhengið á milli búkmyndavélanna og rafbyssanna er, hvort þær virkjast sjálfkrafa og hvort það þurfi þá einhvern sérstakan búnað út frá þeim búkmyndavélum sem við erum með. Síðan þarf að setja reglur og þjálfa og vinna með þetta allt saman, vinna með rannsóknir og hafa samráð. Þetta tekur bara allt sinn tíma. Núna erum við náttúrulega að undirbúa leiðtogafundinn þannig að við væntanlega munum ekki fara á fullt í þennan undirbúning fyrr en að honum loknum.“ Er hugmyndin sú að allir lögreglumenn gangi með rafbyssur? Nei, hugmyndin er minna mengi. Ég held að það sé ekki verið að hugsa þetta sem persónulegan úthlutaðan búnað heldur er frekar verið að reyna að byrja með ákveðið mengi ákveðinna hópa og sjá hvernig þetta gengur, læra af meðferðinni og vanda sig við innleiðinguna og notkunina. Ég held að það sé kannski mikilvægast í þessu sambandi. Þetta er nýt tog við þurfum að passa að öllum réttum ferlum sé fylgt, að við lærum af þeim mistökum sem hafa verið gerð annars staðar og nýtum þá kosti sem eru af þessu tæki.“ Sigríður var innt eftir tímaramma; hvenær hún sæi fyrir sér að lögreglumenn gætu hafið notkun á rafbyssum. „Það fer náttúrulega dálítið eftir því hvenær við náum að fá þetta til landsins. Við þurfum að þjálfa á nákvæmlega þennan sama búnað. Við höfum verði að horfa á sumar eða haust til þess að þjálfa og vonandi þá fer þetta sem fyrst í notkun eftir að þjálfun er búin og öll ytri umgjörðin er komin.“
Rafbyssur Lögreglan Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27 Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45 Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45 Mest lesið Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Svíar séu hvorki í stríði né búi þeir við frið Erlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Sjá meira
Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27
Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45
Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45