Ísak: Getum bara kennt sjálfum okkur um Kári Mímisson skrifar 23. mars 2023 22:27 Ísak Máni Wium er yfirþjálfari yngri flokka hjá ÍR. Vísir/Bára Dröfn Ísak Máni Wium var svekktur eftir að í ljós kom að ÍR er fallið úr Subway-deild karla í körfuknattleik. Hann býst við að vera áfram þjálfari liðsins. „Þetta er auðvitað bara leiðinlegt, liðið vissi ekki af neinu fyrr en í lok leiks. Þetta er hins vegar bara okkur sjálfum að kenna. Þegar við setjum örlög okkar í hendur Blika þá er það nú kannski ekki vænlegt til árangurs. Við gerðum okkar á vellinum og fyrir það er ég stoltur af liðinu,“ sagði Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR eftir sigur hans manna gegn Keflavík nú í kvöld. Það var ljóst í fyrri hálfleik að lið ÍR væri fallið úr Subway-deild karla þegar Höttur sigraði Breiðablik fyrr í kvöld. ÍR fór hins vegar með sigur úr leiknum og spilaði glæsilega. Hvað skóp sigurinn hér í kvöld? „Liðið er búið að ná að samstilla sig ótrúlega vel eftir að við misstum út Massarelli. Það tók tíma, eðlilega, enda frábær leikmaður. Þetta er í þriðja skiptið í síðustu fjórum leikjum sem við fáum solid frammistöðu frá allskonar mönnum í liðinu.” Pældu ekkert í leiknum hjá Hetti. „Að sjálfsögðu pældum við bara í okkar leik, annars held ég að við hefðum bara tapað, hefðum við vitað í hálfleik að leikurinn skipti ekki máli. Þetta var bara þvílíkt hjarta og ég get eiginlega ekki alveg undirstrikað það hvað ég var ánægður með hvernig menn komu til leiks.“ „Á sama tíma getum við bara kennt okkur sjálfum um þrátt fyrir að hafa sýnt solid frammistöðu stóran hluta vetrar, þá voru það svona leikir sem við höfðum ekki verið að ná að klára. Vonandi, sama hvernig liðið er samsett, er þetta ekki komið til að vera og menn læra af þessum vetri. ” En hvert er framhaldið hjá Ísaki. Heldur hann áfram með liðið nú þegar það er ljóst að ÍR leikur í 1. deild að ári? „Ég er allavega með samning áfram. Það er ekki nema menn vilji prófa eitthvað nýtt þá skoðum við það.” Subway-deild karla ÍR Keflavík ÍF Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Þetta er auðvitað bara leiðinlegt, liðið vissi ekki af neinu fyrr en í lok leiks. Þetta er hins vegar bara okkur sjálfum að kenna. Þegar við setjum örlög okkar í hendur Blika þá er það nú kannski ekki vænlegt til árangurs. Við gerðum okkar á vellinum og fyrir það er ég stoltur af liðinu,“ sagði Ísak Máni Wium, þjálfari ÍR eftir sigur hans manna gegn Keflavík nú í kvöld. Það var ljóst í fyrri hálfleik að lið ÍR væri fallið úr Subway-deild karla þegar Höttur sigraði Breiðablik fyrr í kvöld. ÍR fór hins vegar með sigur úr leiknum og spilaði glæsilega. Hvað skóp sigurinn hér í kvöld? „Liðið er búið að ná að samstilla sig ótrúlega vel eftir að við misstum út Massarelli. Það tók tíma, eðlilega, enda frábær leikmaður. Þetta er í þriðja skiptið í síðustu fjórum leikjum sem við fáum solid frammistöðu frá allskonar mönnum í liðinu.” Pældu ekkert í leiknum hjá Hetti. „Að sjálfsögðu pældum við bara í okkar leik, annars held ég að við hefðum bara tapað, hefðum við vitað í hálfleik að leikurinn skipti ekki máli. Þetta var bara þvílíkt hjarta og ég get eiginlega ekki alveg undirstrikað það hvað ég var ánægður með hvernig menn komu til leiks.“ „Á sama tíma getum við bara kennt okkur sjálfum um þrátt fyrir að hafa sýnt solid frammistöðu stóran hluta vetrar, þá voru það svona leikir sem við höfðum ekki verið að ná að klára. Vonandi, sama hvernig liðið er samsett, er þetta ekki komið til að vera og menn læra af þessum vetri. ” En hvert er framhaldið hjá Ísaki. Heldur hann áfram með liðið nú þegar það er ljóst að ÍR leikur í 1. deild að ári? „Ég er allavega með samning áfram. Það er ekki nema menn vilji prófa eitthvað nýtt þá skoðum við það.”
Subway-deild karla ÍR Keflavík ÍF Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum