„Mesti vorbragurinn var á dómaranum“ Andri Már Eggertsson skrifar 10. apríl 2023 21:50 Jón Sveinsson, þjálfari Fram. Vísir/Diego Fram og FH gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik. Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var nokkuð sáttur með stigið en fannst halla á Fram í dómgæslunni. „Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps Sjá meira
„Ég held að heilt yfir hafi jafntefli verið sanngjörn niðurstaða. Bæði lið skoruðu tvö mörk og þannig endaði leikurinn,“ sagði Jón Sveinsson eftir leik. Jón var nokkuð sáttur með spilamennsku Fram í fyrri hálfleik en bæði lið skoruðu úr vítaspyrnu og staðan var 1-1 í hálfleik. „Heilt yfir var ég sáttur. Það var vorbragur á þessu hjá báðum liðum. Það var mikil barátta og læti í þessum leik og mér fannst þetta bara fín frammistaða.“ Fram byrjaði seinni hálfleik vel og skapaði mikið af færum sem skilaði einu marki. „Ég var ánægður með hvernig við komum inn í seinni hálfleik. Menn ætluðu sér að taka þennan leik en það var erfitt að eiga við FH-inga. Þeir börðust og náðu að jafna sem ég var ekki sáttur við. Við fengum færi undir lokin til að gera sigurmarkið en náðum ekki að nýta það.“ Jón var ekki sáttur með Jóhann Inga Jónsson dómara. Það var mikil æsingur undir lokin þar sem Már Ægisson fékk gult spjald eftir einvígi við Dani Hatakka sem var á gulu spjaldi og hefði átt að fá annað gult spjald og þar með rautt spjald. „Dani Hatakka átti auðvitað að fá gult frekar en minn maður sem gerði ekkert annað en að standa yfir brotinu og fara frá þegar honum var hrint niður. Ég held að dómarinn hafi guggnað á að gefa Dani Hatakka seinna gula spjaldið þar sem hann leit á bókina og hætti við.“ „Mér fannst því miður mesti vorbragurinn vera á dómaranum inn á vellinum en það er bara eins og það er. Það voru nokkrar skrítnar ákvarðanir í þessum leik og mér fannst halla á okkur sérstaklega í spjöldum,“ sagði Jón
Fram Besta deild karla Íslenski boltinn Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu „Aðeins örðuvísi stemning en hefur verið í síðustu leikjum“ Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Serbarnir unnu með tólf mörkum Valskonur á mikilli siglingu Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Svona var fundur Blika fyrir slaginn við Loga og félaga Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Estevao hangir ekki í símanum Atli kveður KR og flytur norður Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Elísa ekki með og Andrea utan hóps Sjá meira