„Vera óhrædd og taka þessi opnu skot“ Jón Már Ferro skrifar 13. apríl 2023 22:36 Sólrún Inga Gísladóttir hafði góða ástæðu til að fagna í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Við ætluðum okkur ekki í sumarfrí,“ sagði Sólrún Inga Gísladóttir, leikmaður Hauka, eftir 70-80 sigur á móti Val í fjórða leik liðanna í úrslitakeppni Subway deildar kvenna. Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“ Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Sólrún skoraði 21 stig, tók fjögur fráköst og gaf eina stoðsendingu. Oft á tíðum skoraði hún mikilvægar körfur þegar Valur var við það að komast inn í leikinn. Haukar töpuðu fyrst tveimur leikjunum í einvíginu en unnu þann þriðja. Fyrir leikinn í kvöld var ljóst að ef Valur færi með sigur af hólmi myndi Hafnarfjarðarliðið fara í sumarfrí. Það gerðist ekki og því spila liðin oddaleik á sunnudaginn klukkan 19:15 á Ásvöllum. „Það verður hörku leikur. Við þurfum að mæta tilbúnar í hann,“ sagði Sólrún. Haukar hafa ekki tapað bikarleik í tvö ár og sagði Sólrún að liðið hafi lagt þetta upp sem einn slíkan. Það virkaði fullkomlega í kvöld. Sólrún Inga Gísladóttir steig upp hvað eftir annað í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sólrún var í miklu stuði og var óhrædd við að skjóta á körfuna. Lykillinn að frábærum leik hennar var einfaldur. „Bara vera óhrædd og taka þessi opnu skot.“ Það var mikill munur á spilamennsku Hauka í leiknum í kvöld og fyrstu tveimur leikjunum. Þær mættu tilbúnari að mati Sólrúnar. „Við náðum að leysa pressuna þeirra miklu betur en í fyrsta leiknum og í öðrum leiknum. Ég held að það hafi hjálpað mikið að vera með gott flæði í sókninni. Um leið og við fáum gott flæði í sókninni er þetta auðveldara. Í leik númer tvö var ekkert flæði í sókninni, þannig við töluðum um það fyrir þennan leik.“
Körfubolti Subway-deild kvenna Valur Haukar Tengdar fréttir Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Sjá meira
Leik lokið: Valur – Haukar 70-80 | Oddaleikur um sæti í úrslitum framundan Eftir að hafa lent 2-0 undir í einvíginu hafa Haukar jafnað metin í 2-2 og tryggðu sér í kvöld oddaleik sem fram fer í Ólafssal á sunnudag. Reikna má með brjáluðum látum þar sem sigurvegarinn þar mætir Keflavík í úrslitum Subway-deildar kvenna í körfubolta. 13. apríl 2023 22:00