Skrásetur frasann „Wagatha Christie“ eftir að hafa tapað fleiri hundruð milljónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2023 07:02 Rebekah Vardy ásamt eiginmanni sínum Jamie þegar málið var tekið fyrir í maí á síðasta ári. EPA-EFE/NEIL HALL Rebekah Vardy, eiginkona knattspyrnumannsins Jamie Vardy, hefur fengið frasann eða orðatiltækið „Wagatha Christie“ skrásettan sem vörumerki. Vardy tapaði meiðyrðamáli sínu gegn Coleen Rooney, eiginkonu fyrrverandi knattspyrnumannsins Wayne Rooney. Deilur Vardy og Rooney hafa verið í fréttum undanfarin ár eftir að Coleen gaf það út að Rebekah hefði verið að dreifa sögum af Coleen og Wayne í bresku slúðurpressuna. Rebekah höfðaði meiðyrðamál gegn Coleen en tapaði því og þurfti í kjölfarið að greiða allan málskostnað. Nú hefur Rebekah skrásett frasann „Wagatha Christie.“ Um er að ræða frasa sem sameinar hugtakið „Wag“ – sem nær yfir eiginkonur og kærustur enskra knattspyrnumanna – og Agöthu Christie, rithöfund sem sérhæfði sig í „Hver er morðinginn?“ bókum. Rebekah sótti um að fá frasann skrásettan í ágúst á síðasta ári en hún ku ekki hafa fundið upp á honum. Grínistinn Dan Atkinson segist hafa verið fyrstur til að nota frasann. Það virðist ekki hafa skipt máli þar sem Rebekah fékk frasann loks skrásettan síðasta föstudag. 'Wagatha Christie' trademark registered by Rebekah Vardy, even though she didn't come up with it https://t.co/zgMiRUKwUE— Sky News (@SkyNews) April 19, 2023 Nær þetta yfir allt frá sjónvarpsútsendingum, fegurðarkremum til skartgripa og hátískufatnað. Gæti þetta gefið vel í aðra hönd, eitthvað sem Rebekah þarf eftir að henni var gert að greiða allan málskostnað. Síðan málinu lauk hefur verið gerð heimildarmynd sem og leikrit um málið. Þau mega nú ekki nota hugtakið „Wagatha Christie“ án þess að borga. Fótbolti Enski boltinn Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira
Deilur Vardy og Rooney hafa verið í fréttum undanfarin ár eftir að Coleen gaf það út að Rebekah hefði verið að dreifa sögum af Coleen og Wayne í bresku slúðurpressuna. Rebekah höfðaði meiðyrðamál gegn Coleen en tapaði því og þurfti í kjölfarið að greiða allan málskostnað. Nú hefur Rebekah skrásett frasann „Wagatha Christie.“ Um er að ræða frasa sem sameinar hugtakið „Wag“ – sem nær yfir eiginkonur og kærustur enskra knattspyrnumanna – og Agöthu Christie, rithöfund sem sérhæfði sig í „Hver er morðinginn?“ bókum. Rebekah sótti um að fá frasann skrásettan í ágúst á síðasta ári en hún ku ekki hafa fundið upp á honum. Grínistinn Dan Atkinson segist hafa verið fyrstur til að nota frasann. Það virðist ekki hafa skipt máli þar sem Rebekah fékk frasann loks skrásettan síðasta föstudag. 'Wagatha Christie' trademark registered by Rebekah Vardy, even though she didn't come up with it https://t.co/zgMiRUKwUE— Sky News (@SkyNews) April 19, 2023 Nær þetta yfir allt frá sjónvarpsútsendingum, fegurðarkremum til skartgripa og hátískufatnað. Gæti þetta gefið vel í aðra hönd, eitthvað sem Rebekah þarf eftir að henni var gert að greiða allan málskostnað. Síðan málinu lauk hefur verið gerð heimildarmynd sem og leikrit um málið. Þau mega nú ekki nota hugtakið „Wagatha Christie“ án þess að borga.
Fótbolti Enski boltinn Deilur Coleen Rooney og Rebekah Vardy Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Sjá meira