Philadelphia sópaði Brooklyn í sumarfrí | Lakers og Heat með óvænta forystu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. apríl 2023 09:30 LaBron James skoraði 25 stig fyrir Lakers í nótt. Harry How/Getty Images Philadelphia 76ers tryggði sér í nótt sæti í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta er liðið vann góðan átta stiga sigur gegn Brooklyn Nets, 96-88. Þá eru bæði Los Angeles Lakers og Miami Heat komin með óvænta forystu í sínum rimmum. Philadelphia-liðið var án síns besta manns í nótt því Joel Embiid þurfti að fylgjast með leiknum af hliðarlínunni, tognaður í hné. Gestirnir frá Philadelphia voru því sjö stigum undir að loknum fyrsta leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 48-40. Brooklyn Nets í vil. Gestirnir snéru taflinu þó við snemma í síðari hálfleik og voru komnir með þriggja stiga forskot að þriðja leikhluta loknum. Þeir létu það forskot aldrei af hendi og unnu að lokum átta stiga sigur, 96-88, og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Tobias Harris var atkvæðamestur í liði gestanna og skoraði 25 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Í liði Brooklyn var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 20 stig. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @sixers picked up a Game 4 win in Brooklyn to advance to the Eastern Conference Semifinals!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/A4b9Q2S6Eb— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru bæði Los Angeles Lakers og Miami Heta komin með óvænta 2-1 forystu í sínum rimmum í átta liða úrslitum. Lakers-liðið sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar vann tíu stiga sigur, 111-101, gegn Memphis Grizzlies sem endaði í öðru sæti og Miami Heat sem endaði í áttunda sæti Austurdeildarinnar vann 22 stiga sigur gegn efsta liði deildarinnar, Milwaukee Bucks, 121-99. Að lokum er Phoenix Suns með 3-1 forystu gegn Los Angeles Clippers eftir 12 stiga sigur í nótt, 112-100. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Philadelphia-liðið var án síns besta manns í nótt því Joel Embiid þurfti að fylgjast með leiknum af hliðarlínunni, tognaður í hné. Gestirnir frá Philadelphia voru því sjö stigum undir að loknum fyrsta leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var staðan 48-40. Brooklyn Nets í vil. Gestirnir snéru taflinu þó við snemma í síðari hálfleik og voru komnir með þriggja stiga forskot að þriðja leikhluta loknum. Þeir létu það forskot aldrei af hendi og unnu að lokum átta stiga sigur, 96-88, og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum Austurdeildarinnar. Tobias Harris var atkvæðamestur í liði gestanna og skoraði 25 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Í liði Brooklyn var Spencer Dinwiddie stigahæstur með 20 stig. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀The @sixers picked up a Game 4 win in Brooklyn to advance to the Eastern Conference Semifinals!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/A4b9Q2S6Eb— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru bæði Los Angeles Lakers og Miami Heta komin með óvænta 2-1 forystu í sínum rimmum í átta liða úrslitum. Lakers-liðið sem endaði í sjöunda sæti Vesturdeildarinnar vann tíu stiga sigur, 111-101, gegn Memphis Grizzlies sem endaði í öðru sæti og Miami Heat sem endaði í áttunda sæti Austurdeildarinnar vann 22 stiga sigur gegn efsta liði deildarinnar, Milwaukee Bucks, 121-99. Að lokum er Phoenix Suns með 3-1 forystu gegn Los Angeles Clippers eftir 12 stiga sigur í nótt, 112-100.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum