FH sækir tvo leikmenn á lokametrum félagskiptagluggans Jón Már Ferro skrifar 26. apríl 2023 06:30 FH-liðið er að koma upp í Bestu deildina. Instagram/@fhingar Arna Eiríksdóttir og Heidi Giles hafa gengið til liðs við FH fyrir komandi átök í Bestu deildinni. FH er spáð falli úr deildinni í ár eftir að hafa unnið Lengjudeildina í fyrra og farið taplaust í gegnum mótið. Það er greinilegt að Fimleikafélagið ætlar ekki að sætta sig við fall og hefur því bætt tveimur sterkum miðvörðum við hóp sinn. Arna kemur á láni frá Val en hún er 21 árs, uppalin í Víkingi Reykjavík og á að baki 54 leiki í efstu deild. Fyrsta tímabil hennar í meistaraflokki var árið 2018 þegar hún spilaði 10 leiki með sameiginlegu liði HK og Víkings. Einnig hefur hún spilað í efstu deild með Þór/KA og Val. Hún á að baki 26 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og einn A-landsleik. Heidi Giles er 24 ára frá Kanada en hún spilaði 18 leiki með sameiginlegu liði Fjarðarbyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar í Lengjudeildinni í fyrra. Hún var nálægt því að ganga í raðir Levante í efstu deild á Spáni í janúar síðastliðnum en það féll hins vegar upp fyrir vegna fjárhagsvandræða félagsins. Fyrsti leikur FH er á móti Þrótti Reykjavík á Avis vellinum í Laugardal kl 19:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 sport 5. Besta deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
FH er spáð falli úr deildinni í ár eftir að hafa unnið Lengjudeildina í fyrra og farið taplaust í gegnum mótið. Það er greinilegt að Fimleikafélagið ætlar ekki að sætta sig við fall og hefur því bætt tveimur sterkum miðvörðum við hóp sinn. Arna kemur á láni frá Val en hún er 21 árs, uppalin í Víkingi Reykjavík og á að baki 54 leiki í efstu deild. Fyrsta tímabil hennar í meistaraflokki var árið 2018 þegar hún spilaði 10 leiki með sameiginlegu liði HK og Víkings. Einnig hefur hún spilað í efstu deild með Þór/KA og Val. Hún á að baki 26 landsleiki með yngri landsliðum Íslands og einn A-landsleik. Heidi Giles er 24 ára frá Kanada en hún spilaði 18 leiki með sameiginlegu liði Fjarðarbyggðar, Hattar og Leiknis Fáskrúðsfjarðar í Lengjudeildinni í fyrra. Hún var nálægt því að ganga í raðir Levante í efstu deild á Spáni í janúar síðastliðnum en það féll hins vegar upp fyrir vegna fjárhagsvandræða félagsins. Fyrsti leikur FH er á móti Þrótti Reykjavík á Avis vellinum í Laugardal kl 19:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 sport 5.
Besta deild kvenna FH Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjá meira
Besta spáin 2023: Stutt stopp hjá FH FH er nýliði í deildinni eftir að hafa farið ósigrað í gegnum 1.deildina. Munurinn á deildunum er hins vegar mikill og því þarf allt að ganga upp hjá Hafnarfjarðarliðinu svo ekki fari illa. 19. apríl 2023 10:01