Skemmtilegasta NBA-serían í beinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:00 Stephen Curry hjá Golden State Warriors fer framhjá Domantas Sabonis í Kings-liðinu . AP/José Luis Villegas Áhugafólk um NBA deildina í körfubolta er að fleyta rjómann af tímabilinu þessar vikurnar enda er úrslitakeppnin komin á fulla ferð. Stöð 2 Sport missir ekki af lestinni og mun sýna þrjá leiki beint næstu daga. Í kvöld verður sýndur beint sjötti leikur NBA-meistara Golden State Warriors og Sacramento Kings en Golden State kemst áfram með sigri á heimavelli sínum. Kings liðið endaði með þriðja besta árangurinn í Vesturdeildinni í vetur og Mike Brown fékk fullt hús þegar kosið var um þjálfara ársins. Liðið komst loksins í úrslitakeppnina eftir langa fjarveru og byrjaði á því að komast í 2-0 á móti á móti Golden State. Þessi sería hefur að flestra mati verið sú skemmtilegasta í fyrstu umferðinni þar sem spútniklið Kings er að stríða NBA-meisturum Warriors. Meistararnir hafa þó sýnt styrk sinn með þremur sigurleikjum í röð. Leikurinn hefst klukkan tólf á miðnætti í kvöld. Annað kvöld verður síðan sýndur fyrsti leikur Denver Nuggets og Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en þetta eru liðin með besta og fjórða besta árangurinn vestan megin. Suns menn bættu náttúrulega við sig Kevin Durant í vetur og þykja líklegir til að fara alla leið. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt aðra nótt. Þriðja beina útsending helgarinnar verður síðan á sunnudaginn en það er ekki enn vitað hver sá leikur verður. Það fer allt eftir því hvort Golden State Warriors og Los Angeles Lakers (3-2 yfir á móti Memphis Grizzlies ) tekst að klára einvígin sín í kvöld. NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Stöð 2 Sport missir ekki af lestinni og mun sýna þrjá leiki beint næstu daga. Í kvöld verður sýndur beint sjötti leikur NBA-meistara Golden State Warriors og Sacramento Kings en Golden State kemst áfram með sigri á heimavelli sínum. Kings liðið endaði með þriðja besta árangurinn í Vesturdeildinni í vetur og Mike Brown fékk fullt hús þegar kosið var um þjálfara ársins. Liðið komst loksins í úrslitakeppnina eftir langa fjarveru og byrjaði á því að komast í 2-0 á móti á móti Golden State. Þessi sería hefur að flestra mati verið sú skemmtilegasta í fyrstu umferðinni þar sem spútniklið Kings er að stríða NBA-meisturum Warriors. Meistararnir hafa þó sýnt styrk sinn með þremur sigurleikjum í röð. Leikurinn hefst klukkan tólf á miðnætti í kvöld. Annað kvöld verður síðan sýndur fyrsti leikur Denver Nuggets og Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildarinnar en þetta eru liðin með besta og fjórða besta árangurinn vestan megin. Suns menn bættu náttúrulega við sig Kevin Durant í vetur og þykja líklegir til að fara alla leið. Leikurinn hefst klukkan hálf eitt aðra nótt. Þriðja beina útsending helgarinnar verður síðan á sunnudaginn en það er ekki enn vitað hver sá leikur verður. Það fer allt eftir því hvort Golden State Warriors og Los Angeles Lakers (3-2 yfir á móti Memphis Grizzlies ) tekst að klára einvígin sín í kvöld.
NBA Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira