Dagskráin í dag: Úrslitakeppnir í körfubolta og handbolta, Besta-deildin, NBA og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. apríl 2023 06:00 Subwaydeild kvenna vetur Körfubolti 2023 KKÍTindastóll getur tryggt sér sæti í úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta með sigri á heimavelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er svo sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum fína laugardegi. Alls verða 16 beinar útsendingar í boði, en þær hefjast fljótlega eftir hádegi og standa langt fram eftir nóttu. Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins. Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira
Stöð 2 Sport Úrslitakeppnir íslensku boltaíþróttana fá sitt pláss á Stöð 2 Sport 2 í dag og við hefjum leik á undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Valskonur taka á móti Stjörnunni klukkan 14:50 áður en Haukar sækja ÍBV heim til Eyja klukkan 16:30. Seinni bylgjan verður svo á sínum stað að leik loknum og gerir leikjum dagsins góð skil. Þá er laugardagskvöld í Síkinu á Sauðárkróki ekki eitthvað sem fólk má missa af. Tindastóll tekur á móti Njarðvík í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta, en Stólarnir tryggja sér sæti í úrslitum með sigri. Upphitun fyrir leikinn hefs klukkan 18:45 og að leik loknum gera strákarnir í Körfuboltakvöldi leikinn upp. Stöð 2 Sport 2 Roma tekur á móti AC Milan í stórleik umferðarinnar í ítalska boltanum klukkan 15:50 áður en Torino og Atalanta eigast við klukkan 18:35. Þá mætast Denver Nuggets og Phoenix Suns í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta klukkan 00:30 eftir miðnætti. Stöð 2 Sport 3 Nýliðaval NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 16:00. Stöð 2 Sport 4 JM Eagle LA Championship á LPGA-mótaröðinni í golfi heldur áfram klukkan 22:30. Stöð 2 Sport 5 Alls verða fimm leikir í Bestu-deild karla í knattspyrnu í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Víkingur tekur á móti KA á Stöð 2 Sport 5 klukkan 16:50 áður en Stjarnan heimsækir Val klukkan 19:00. Þá eigast HK og Fylkir við á hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 13:50 og ÍBV tekur á móti Haukum klukkan 16:50. Að lokum mætast FH og KR á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar klukkan 17:50. Klukkan 21:20 er svo komið að Stúkunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fara yfir leiki dagsins.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Sjá meira