Víkingur einum sigri frá Olís-deildinni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. apríl 2023 21:20 Víkingar eru aðeins einum sigri frá sæti í Olís-deild karla í handbolta. Víkingur Víkingur Reykjavík vann mikilvægan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti Fjölni í öðrum leik liðanna í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 25-29. Víkingur vann fyrsta leikinn sem fram fór á þriðjudaginn og liðið gat því komið sér í vænlega stöðu með sigri á útivelli í kvöld. Víkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fimm af fyrstu sex mörkum leiksins. Fjölnismenn vöknuðu þó til lífsins um miðjan fyrri hálfleikinn og skoruðu níu mörk gegn aðeins tveimur mörkum gestanna. Það voru því Fjölnismenn sem fóru með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn, staðan 15-11. Gestirnir voru þó ekki lengi að snúa taflinu við á ný og þeir voru búnir að jafna metin þegar aðeins rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Víkingar náðu svo loks forystunni á ný þegar tíu mínútur voru til leiksloka og litu aldrei um öxl eftir það. Liðið vann að lokum fjögurra marka sigur, 25-29, og er nú í kjörstöðu fyrir þriðja leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra næstkomandi mánudag. Gunnar Valdimar Johnsen og Arnar Gauti Grettisson voru atkvæðamestir í liði Víkings með fimm mörk hvor, en í liði Fjölnis var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur með sjö mörk. Handbolti Víkingur Reykjavík Fjölnir Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Víkingur vann fyrsta leikinn sem fram fór á þriðjudaginn og liðið gat því komið sér í vænlega stöðu með sigri á útivelli í kvöld. Víkingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og skoruðu fimm af fyrstu sex mörkum leiksins. Fjölnismenn vöknuðu þó til lífsins um miðjan fyrri hálfleikinn og skoruðu níu mörk gegn aðeins tveimur mörkum gestanna. Það voru því Fjölnismenn sem fóru með fjögurra marka forystu inn í hálfleikinn, staðan 15-11. Gestirnir voru þó ekki lengi að snúa taflinu við á ný og þeir voru búnir að jafna metin þegar aðeins rétt rúmar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Víkingar náðu svo loks forystunni á ný þegar tíu mínútur voru til leiksloka og litu aldrei um öxl eftir það. Liðið vann að lokum fjögurra marka sigur, 25-29, og er nú í kjörstöðu fyrir þriðja leik liðanna sem fer fram á heimavelli þeirra næstkomandi mánudag. Gunnar Valdimar Johnsen og Arnar Gauti Grettisson voru atkvæðamestir í liði Víkings með fimm mörk hvor, en í liði Fjölnis var Björgvin Páll Rúnarsson markahæstur með sjö mörk.
Handbolti Víkingur Reykjavík Fjölnir Olís-deild karla Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Hörður undir feldinn Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira