Dagskráin í dag: Besta deildin heldur áfram og undanúrslit í Olís-deild karla fara af stað Smári Jökull Jónsson skrifar 4. maí 2023 06:00 Stuðningsmenn ÍBV fjölmenna vafalaust í Kaplakrika í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Líkt og síðustu daga verður mikið fjör á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og kvöld. Fimmta umferð Bestu deildar karla klárast, undanúrslitin í Olís-deild karla hefjast og þá verður einnig leikið í ítalska boltanum. Stöð 2 Sport Fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvígi FH og ÍBV í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika í kvöld. Liðin hafa marga hildi háð á síðustu árum en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. Útsending úr Hafnarfirði hefst klukkan 18:30. Klukkan 20:35 verða Stefán Árni Pálsson og félagar í Seinni Bylgjunni klárir í slaginn þar sem farið verður ítarlega yfir leikinn. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:35 verður sýnt beint frá leik Udinese og Napoli í Serie A en Napoli dugir eitt stig til að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn verður einnig í fullum gangi á Sport 3 rásinni. Klukkan 18:35 verður sýnt beint frá leik Empoli og Bologna. Stöð 2 Sport 4 Hanwha International Crown mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður sýnt beint og hefst útsending klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 5 Besta deild karla hefur farið frábærlega af stað. Klukkan 19:00 verður sýnt beint úr Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti nágrönnum sínum úr Breiðablik. Klukkan 21:20 fer Stúkan síðan af stað þar sem farið verður yfir öll helstu atriðin úr leikjum 5. umferðar Bestu deildar karla. Stöð 2 Besta deildin Víkingar eru með fullt hús stiga í Bestu deildinni og þeir taka á móti Keflavík í Bestu deildinni í kvöld og hefst útsending úr Fossvoginum klukkan 19:05. Stöð 2 Besta deildin 2 Mjög svo umtalaður leikur Selfoss og Þróttar í Bestu deild kvenna verður sýndur beint klukkan 19:05. Stöð 2 Esport Gameveran verður í beinni útsendingu klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira
Stöð 2 Sport Fyrsti leikurinn í undanúrslitaeinvígi FH og ÍBV í Olís-deild karla fer fram í Kaplakrika í kvöld. Liðin hafa marga hildi háð á síðustu árum en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. Útsending úr Hafnarfirði hefst klukkan 18:30. Klukkan 20:35 verða Stefán Árni Pálsson og félagar í Seinni Bylgjunni klárir í slaginn þar sem farið verður ítarlega yfir leikinn. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18:35 verður sýnt beint frá leik Udinese og Napoli í Serie A en Napoli dugir eitt stig til að tryggja sér ítalska meistaratitilinn. Stöð 2 Sport 3 Ítalski boltinn verður einnig í fullum gangi á Sport 3 rásinni. Klukkan 18:35 verður sýnt beint frá leik Empoli og Bologna. Stöð 2 Sport 4 Hanwha International Crown mótið á LPGA mótaröðinni í golfi verður sýnt beint og hefst útsending klukkan 22:00. Stöð 2 Sport 5 Besta deild karla hefur farið frábærlega af stað. Klukkan 19:00 verður sýnt beint úr Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti nágrönnum sínum úr Breiðablik. Klukkan 21:20 fer Stúkan síðan af stað þar sem farið verður yfir öll helstu atriðin úr leikjum 5. umferðar Bestu deildar karla. Stöð 2 Besta deildin Víkingar eru með fullt hús stiga í Bestu deildinni og þeir taka á móti Keflavík í Bestu deildinni í kvöld og hefst útsending úr Fossvoginum klukkan 19:05. Stöð 2 Besta deildin 2 Mjög svo umtalaður leikur Selfoss og Þróttar í Bestu deild kvenna verður sýndur beint klukkan 19:05. Stöð 2 Esport Gameveran verður í beinni útsendingu klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Sjá meira