Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. maí 2023 12:16 Pawel Bartoszek og Njáll Trausti Friðbertsson takast á í Pallborðinu í dag. Vísir/Vilhelm Uppbygging í Skerjafirði og framtíð flugvallarins í Vatnsmýri verða til umræðu í Pallborðinu í dag, sem sýnt verður í beinni útsendingu á Vísi.is og Stöð 2 Vísi klukkan 14 í dag. Gestir þáttarins verða Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innviðaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa tekið ákvörðun um að hefjast skuli handa við jarðvegsframkvæmdir og undirbúning uppbyggingar í Nýja-Skerjafirði. Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaða starfshóps sem ráðherra skipaði til að meta áhrif byggðarinnar á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Sitt sýnist hverjum um niðurstöður hópsins og ákvörðun ráðherra og borgaryfirvalda en í skýrslu starfshópsins segir meðal annars að byggðin muni að óbreyttu þrengja að og skerða nothæfi flugvallarins. Þó sé ekki þörf á að hætta við byggingarhugmyndir en ráðast þurfi í mótvægisaðgerðir. Framsókn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, undirritaða af öllum þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum flokksins. Þar er talað um að flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt þar til annar valkostur finnst en ljóst sé að völlurinn verði í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 ár. Margir eru á því að Hvassahraun virðist nú fjarlægur kostur í ljósi þess að nýtt tímabil eldsumbrota sé hafið á svæðinu og þá vakna óneitanlega spurningar: Verður flugvöllurinn ekki bara áfram á sama stað? Hvaða aðrir kostir eru í stöðunni? Hvað ætla menn að gera nú? Hægt er að horfa á Pallborðið í spilaranum að ofan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi. Pallborðið Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Samgöngur Reykjavík Skipulag Byggðamál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira
Gestir þáttarins verða Pawel Bartoszek, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, og Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Innviðaráðuneytið og Reykjavíkurborg hafa tekið ákvörðun um að hefjast skuli handa við jarðvegsframkvæmdir og undirbúning uppbyggingar í Nýja-Skerjafirði. Ákvörðunin er tekin á grundvelli niðurstaða starfshóps sem ráðherra skipaði til að meta áhrif byggðarinnar á flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar. Sitt sýnist hverjum um niðurstöður hópsins og ákvörðun ráðherra og borgaryfirvalda en í skýrslu starfshópsins segir meðal annars að byggðin muni að óbreyttu þrengja að og skerða nothæfi flugvallarins. Þó sé ekki þörf á að hætta við byggingarhugmyndir en ráðast þurfi í mótvægisaðgerðir. Framsókn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun, undirritaða af öllum þingmönnum og sveitarstjórnarfulltrúum flokksins. Þar er talað um að flug- og rekstraröryggi Reykjavíkurflugvallar verði tryggt þar til annar valkostur finnst en ljóst sé að völlurinn verði í Vatnsmýrinni næstu 20 til 25 ár. Margir eru á því að Hvassahraun virðist nú fjarlægur kostur í ljósi þess að nýtt tímabil eldsumbrota sé hafið á svæðinu og þá vakna óneitanlega spurningar: Verður flugvöllurinn ekki bara áfram á sama stað? Hvaða aðrir kostir eru í stöðunni? Hvað ætla menn að gera nú? Hægt er að horfa á Pallborðið í spilaranum að ofan og í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi.
Pallborðið Fréttir af flugi Reykjavíkurflugvöllur Samgöngur Reykjavík Skipulag Byggðamál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Sjá meira