Dagskráin í dag: Undanúrslit Olís-deildarinnar, Mílanóslagur í Meistaradeildinni, Besta-deildin og fleira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. maí 2023 06:00 Eyjamenn geta komið sér í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Vísir/Hulda Margrét Það verður sannarlega nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 á þessum ágæta miðvikudegi þar sem boðið verður upp á þrettán beinar útsendingar frá morgni til kvölds. Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00. Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Stöð 2 Sport FH tekur á móti ÍBV í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld þar sem Eyjamenn leiða einvígið 2-0. FH-ingar þujrfa því nauðsynlega á sigri að halda til að halda einvíginu á lífi, en upphitun fyrir leikinn hefst á slaginu klukkan 18:30. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar verða svo í Kaplakrika að leik loknum og gera leikinn upp. Þá verða Bestu mörkin einnig á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21:45 til að gera upp leiki dagsins í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu. Stöð 2 Sport 2 Undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eru farin á flug og AC Milan og Inter Milan mætast í Mílanóslag í undanúrslitum í kvöld. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:35 og við skiptum yfir á San Siro stundarfjórðungi síðar. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports taka svo við á ný að leik loknum og fara yfir allt það helsta. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Vals fá Selfyssinga í heimsókn í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 19:05 og á sama tíma mætast Þróttur og Stjarnan á hliðarrás Bestu-deildarinnar. Stöð 2 eSport Fjórða umferð BLAST.tv Paris Major mótsins í CS:GO fer fram í dag og hefst upphitun strax klukkan 09:00. Leikið verður í allan dag áður en sérstakur aukaþáttur af Stjóranum hefst klukkan 21:00.
Dagskráin í dag Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira