Strax uppselt á stórleikinn annað kvöld Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2023 13:33 Það hefur verið óviðjafnanleg stemning á leikjum Vals og Tindastóls og það mun eflaust ekki breytast annað kvöld. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Áhuginn á einvígi Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta er engu minni í ár en þegar liðin börðust um titilinn í fyrra. Valsmenn opnuðu í hádeginu fyrir miðasölu á þriðja leik liðanna, sem fram fer á Hlíðarenda annað kvöld, og nokkrum mínútum síðar var orðið uppselt. Valur vs Tindastóll, Uppselt! Tók heilar 7 mínútur að fylla eitt stærsta íþróttahús Föstudagskvöld í Origo höllinni. Felið börnin.#körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/eYuUQU7Jcs— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 11, 2023 Valsmenn höfðu gefið út að Tindastóll myndi sjá alfarið um sölu á sínum hluta miða, eða 30% þeirra miða sem eru í boði. Þeir miðar fóru í sölu í gær og að sögn Dags Þórs Baldvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, voru það um 700 miðar og seldust þeir strax upp. Bætti Dagur því við að eftirspurnin væri rosaleg eftir miðum, eins og reyndar má sjá á samfélagsmiðlum, og að eflaust væri hægt að selja þúsundir miða í viðbót. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Tindastóll fagnaði sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik en meistarar Vals jöfnuðu metin á Sauðárkróki á þriðjudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum og því er ljóst að liðin munu einnig mætast aftur í Síkinu á Sauðárkróki á mánudaginn, og mögulega í oddaleik á Hlíðarenda næsta fimmtudagskvöld. Allir leikir í úrslitaeinvíginu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá Hlíðarenda hefst á morgun klukkan 18:45. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði. Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Valsmenn opnuðu í hádeginu fyrir miðasölu á þriðja leik liðanna, sem fram fer á Hlíðarenda annað kvöld, og nokkrum mínútum síðar var orðið uppselt. Valur vs Tindastóll, Uppselt! Tók heilar 7 mínútur að fylla eitt stærsta íþróttahús Föstudagskvöld í Origo höllinni. Felið börnin.#körfubolti #subwaydeildin pic.twitter.com/eYuUQU7Jcs— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 11, 2023 Valsmenn höfðu gefið út að Tindastóll myndi sjá alfarið um sölu á sínum hluta miða, eða 30% þeirra miða sem eru í boði. Þeir miðar fóru í sölu í gær og að sögn Dags Þórs Baldvinssonar, formanns körfuknattleiksdeildar Tindastóls, voru það um 700 miðar og seldust þeir strax upp. Bætti Dagur því við að eftirspurnin væri rosaleg eftir miðum, eins og reyndar má sjá á samfélagsmiðlum, og að eflaust væri hægt að selja þúsundir miða í viðbót. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir að Tindastóll fagnaði sigri á Hlíðarenda í fyrsta leik en meistarar Vals jöfnuðu metin á Sauðárkróki á þriðjudaginn. Vinna þarf þrjá leiki til að landa titlinum og því er ljóst að liðin munu einnig mætast aftur í Síkinu á Sauðárkróki á mánudaginn, og mögulega í oddaleik á Hlíðarenda næsta fimmtudagskvöld. Allir leikir í úrslitaeinvíginu eru sýndir á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá Hlíðarenda hefst á morgun klukkan 18:45. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 krónur á mánuði.
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira