Írar fyrstir til að krefjast viðvarana á áfengisumbúðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. maí 2023 12:09 Reglurnar taka gildi árið 2026. Getty/NurPhoto/Artur Widak Stjórnvöld á Írlandi hafa ákveðið að skikka áfengisframleiðendur til að setja viðvörunarmerkingar á vörur sínar þar sem gert er grein fyrir áfengisinnihaldi, kaloríufjölda og áhrifum áfengisneyslu á aukna áhættu á krabbameinum og lifrarsjúkdómum. Um er að ræða fyrstu löggjöf sinnar tegundar í heiminum en heilbrigðisráðherrann Stephen Donnelly undirritaði hana í dag og sagðist hlakka til þess að sjá önnur ríki feta í fótspor Íra. Lögin taka ekki gildi fyrr en 22. maí 2026, til að gefa framleiðendum tækifæri til að grípa til ráðstafana. „Þessar upplýsingar gera okkur kleift að taka upplýsta ákvörðun um okkar eigin áfengisneyslu. Umbúðir annarra matvara og drykkja innihalda nú þegar heilbrigðisupplýsingar og heilbrigðisviðvaranir, þegar við á. Þessi löggjöf gerir sömu kröfur til áfengra drykkja,“ sagði Donnelly. Á umbúðunum verður frá 2026 einnig að finna viðvörun um áhrif áfengisneyslu á fóstur og veffang upplýsingasíðu heilbrigðisyfirvalda um áfengisneyslu. Áfengisneysla á Írlandi náði hámarki árið 2001 þegar meðaldrykkja nam 14,3 lítrum á einstakling. Í dag er neyslan 10,2 lítrar, að meðaltali. Áfengisframleiðendur á Ítalíu, Spáni og sex öðrum Evrópuríkjum hafa mótmælt fyrirætlununum harðlega og segja lagasetninguna beina árás á afkomu þeirra. Þeir mótmæla því ekki síst að Evrópusambandið hafi ekki sett sig upp á móti löggjöfinni. Umfjöllun Guardian. Írland Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira
Um er að ræða fyrstu löggjöf sinnar tegundar í heiminum en heilbrigðisráðherrann Stephen Donnelly undirritaði hana í dag og sagðist hlakka til þess að sjá önnur ríki feta í fótspor Íra. Lögin taka ekki gildi fyrr en 22. maí 2026, til að gefa framleiðendum tækifæri til að grípa til ráðstafana. „Þessar upplýsingar gera okkur kleift að taka upplýsta ákvörðun um okkar eigin áfengisneyslu. Umbúðir annarra matvara og drykkja innihalda nú þegar heilbrigðisupplýsingar og heilbrigðisviðvaranir, þegar við á. Þessi löggjöf gerir sömu kröfur til áfengra drykkja,“ sagði Donnelly. Á umbúðunum verður frá 2026 einnig að finna viðvörun um áhrif áfengisneyslu á fóstur og veffang upplýsingasíðu heilbrigðisyfirvalda um áfengisneyslu. Áfengisneysla á Írlandi náði hámarki árið 2001 þegar meðaldrykkja nam 14,3 lítrum á einstakling. Í dag er neyslan 10,2 lítrar, að meðaltali. Áfengisframleiðendur á Ítalíu, Spáni og sex öðrum Evrópuríkjum hafa mótmælt fyrirætlununum harðlega og segja lagasetninguna beina árás á afkomu þeirra. Þeir mótmæla því ekki síst að Evrópusambandið hafi ekki sett sig upp á móti löggjöfinni. Umfjöllun Guardian.
Írland Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Fleiri fréttir Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Sjá meira