Írar fyrstir til að krefjast viðvarana á áfengisumbúðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. maí 2023 12:09 Reglurnar taka gildi árið 2026. Getty/NurPhoto/Artur Widak Stjórnvöld á Írlandi hafa ákveðið að skikka áfengisframleiðendur til að setja viðvörunarmerkingar á vörur sínar þar sem gert er grein fyrir áfengisinnihaldi, kaloríufjölda og áhrifum áfengisneyslu á aukna áhættu á krabbameinum og lifrarsjúkdómum. Um er að ræða fyrstu löggjöf sinnar tegundar í heiminum en heilbrigðisráðherrann Stephen Donnelly undirritaði hana í dag og sagðist hlakka til þess að sjá önnur ríki feta í fótspor Íra. Lögin taka ekki gildi fyrr en 22. maí 2026, til að gefa framleiðendum tækifæri til að grípa til ráðstafana. „Þessar upplýsingar gera okkur kleift að taka upplýsta ákvörðun um okkar eigin áfengisneyslu. Umbúðir annarra matvara og drykkja innihalda nú þegar heilbrigðisupplýsingar og heilbrigðisviðvaranir, þegar við á. Þessi löggjöf gerir sömu kröfur til áfengra drykkja,“ sagði Donnelly. Á umbúðunum verður frá 2026 einnig að finna viðvörun um áhrif áfengisneyslu á fóstur og veffang upplýsingasíðu heilbrigðisyfirvalda um áfengisneyslu. Áfengisneysla á Írlandi náði hámarki árið 2001 þegar meðaldrykkja nam 14,3 lítrum á einstakling. Í dag er neyslan 10,2 lítrar, að meðaltali. Áfengisframleiðendur á Ítalíu, Spáni og sex öðrum Evrópuríkjum hafa mótmælt fyrirætlununum harðlega og segja lagasetninguna beina árás á afkomu þeirra. Þeir mótmæla því ekki síst að Evrópusambandið hafi ekki sett sig upp á móti löggjöfinni. Umfjöllun Guardian. Írland Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Um er að ræða fyrstu löggjöf sinnar tegundar í heiminum en heilbrigðisráðherrann Stephen Donnelly undirritaði hana í dag og sagðist hlakka til þess að sjá önnur ríki feta í fótspor Íra. Lögin taka ekki gildi fyrr en 22. maí 2026, til að gefa framleiðendum tækifæri til að grípa til ráðstafana. „Þessar upplýsingar gera okkur kleift að taka upplýsta ákvörðun um okkar eigin áfengisneyslu. Umbúðir annarra matvara og drykkja innihalda nú þegar heilbrigðisupplýsingar og heilbrigðisviðvaranir, þegar við á. Þessi löggjöf gerir sömu kröfur til áfengra drykkja,“ sagði Donnelly. Á umbúðunum verður frá 2026 einnig að finna viðvörun um áhrif áfengisneyslu á fóstur og veffang upplýsingasíðu heilbrigðisyfirvalda um áfengisneyslu. Áfengisneysla á Írlandi náði hámarki árið 2001 þegar meðaldrykkja nam 14,3 lítrum á einstakling. Í dag er neyslan 10,2 lítrar, að meðaltali. Áfengisframleiðendur á Ítalíu, Spáni og sex öðrum Evrópuríkjum hafa mótmælt fyrirætlununum harðlega og segja lagasetninguna beina árás á afkomu þeirra. Þeir mótmæla því ekki síst að Evrópusambandið hafi ekki sett sig upp á móti löggjöfinni. Umfjöllun Guardian.
Írland Áfengi og tóbak Heilbrigðismál Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira