Laug til um ástarsamband við mun yngri samstarfsmann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 29. maí 2023 15:28 Phillip Schofield hefur lengi verið vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands. Spjót slúðurblaðanna beinast nú að honum. Getty/Max Mumby Breski sjónvarpsmaðurinn Phillip Schofield hefur hætt störfum hjá sjónvarpsstöðinni ITV eftir að upp komst um ástarsamband hans við mun yngri karlmann, sem vann á stöðinni. Samstarfsfólk segir hann lygara og haldinn ranghugmyndum. Mikið hefur farið fyrir Schofield, sem stýrði morgunþættinum vinsæla This morning á ITV, á forsíðum bresku slúðurblaðanna síðustu daga, eða frá því að hann viðurkenndi að hafa átt í ástarsambandi við mun yngri samstarfsmann á stöðinni. Schofield er sjálfur 61 árs. Hann skildi við eiginkonu sína til margra ára fyrir tveimur árum þegar hann kom út úr skápnum. Hann sendi frá sér yfirlýsingu í blaðinu Daily mail þar sem hann gekkst við sambandinu og viðurkenndi að hafa logið að öðrum samstarfsmönnum og vinnuveitenda, sem hafði rannsakað sambandið í kjölfar ábendinga. Hann hefur nú sent ITV lausnarbeiðni. Kynntist táningi Samkvæmt Sky news átti Schofield í sambandi við mann sem var táningur þegar þeir Schofield kynntust fyrst. Sá hafi ekki viljað að samband þeirra yrði opinbert. Í yfirlýsingu sagði Schofield að báðir hafi verið samþykkir sambandinu. „Öfugt við getgátur kynntist ég honum þegar hann var enn táningur og ég var beðinn um að ryðja brautina fyrir hann innan bransans. Það var ekki fyrr en hann hóf störf við þáttagerðina sem sambandið varð meira en vinasamband,“ segir í yfirlýsingu Schofield. „Þetta samband var heimskulegt, en ekki ólöglegt. Það er nú búið.“ Lygari með ranghugmyndir Eamonn Holmes sem stýrði morgunþættinum með Schofield gaf einnig frá sér yfirlýsingu þar sem hann kallar Schofield lygara og að hann væri „tregur til að gefa lygaranum meira umtal.“ Yfirlýsinguna sendi Holmes frá sér vegna orða Schofield um að gagnrýnendur hans væru aðeins „nokkrir einstaklingar sem hafa lengi haft horn í síðu mér,“ eins og hann orðaði það. Holmes taldi orðunum beint að sér og svaraði fullum hálsi: „Þú valdir ranga manneskju... ef þú ert að leita þér að slag.“ Félagarnir og fyrrum samstarfsmennirnir Eamonn og Phillip þegar allt lék í lyndi við stjórn morgunþáttarins.Skjáskot Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
Mikið hefur farið fyrir Schofield, sem stýrði morgunþættinum vinsæla This morning á ITV, á forsíðum bresku slúðurblaðanna síðustu daga, eða frá því að hann viðurkenndi að hafa átt í ástarsambandi við mun yngri samstarfsmann á stöðinni. Schofield er sjálfur 61 árs. Hann skildi við eiginkonu sína til margra ára fyrir tveimur árum þegar hann kom út úr skápnum. Hann sendi frá sér yfirlýsingu í blaðinu Daily mail þar sem hann gekkst við sambandinu og viðurkenndi að hafa logið að öðrum samstarfsmönnum og vinnuveitenda, sem hafði rannsakað sambandið í kjölfar ábendinga. Hann hefur nú sent ITV lausnarbeiðni. Kynntist táningi Samkvæmt Sky news átti Schofield í sambandi við mann sem var táningur þegar þeir Schofield kynntust fyrst. Sá hafi ekki viljað að samband þeirra yrði opinbert. Í yfirlýsingu sagði Schofield að báðir hafi verið samþykkir sambandinu. „Öfugt við getgátur kynntist ég honum þegar hann var enn táningur og ég var beðinn um að ryðja brautina fyrir hann innan bransans. Það var ekki fyrr en hann hóf störf við þáttagerðina sem sambandið varð meira en vinasamband,“ segir í yfirlýsingu Schofield. „Þetta samband var heimskulegt, en ekki ólöglegt. Það er nú búið.“ Lygari með ranghugmyndir Eamonn Holmes sem stýrði morgunþættinum með Schofield gaf einnig frá sér yfirlýsingu þar sem hann kallar Schofield lygara og að hann væri „tregur til að gefa lygaranum meira umtal.“ Yfirlýsinguna sendi Holmes frá sér vegna orða Schofield um að gagnrýnendur hans væru aðeins „nokkrir einstaklingar sem hafa lengi haft horn í síðu mér,“ eins og hann orðaði það. Holmes taldi orðunum beint að sér og svaraði fullum hálsi: „Þú valdir ranga manneskju... ef þú ert að leita þér að slag.“ Félagarnir og fyrrum samstarfsmennirnir Eamonn og Phillip þegar allt lék í lyndi við stjórn morgunþáttarins.Skjáskot
Bretland Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“