Ríkissjóðurinn sem á Newcastle kaupir liðið hans Ronaldo og þrjú önnur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2023 07:00 Ronaldo og félagar hafa fengið nýjan eiganda. Mohammed Saad/Getty Images PIF, opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu, hefur fest kaup á fjórum stærstu liðum landsins. Á þetta að stuðla að því að fá stærstu nöfn knattspyrnunnar til Sádi-Arabíu. PIF á sem stendur 80 prósent í enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Endaði það í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Nú hefur PIF fest kaup á Al-Ittihad, Al-Nassr og Al-Hilal. Um er að ræða þau þrjú lið sem enduðu í efstu þremur sætum deildarinnar á nýafstöðnu tímabili og svo Al-Hilal sem er eitt frægasta lið landsins. Cristiano Ronaldo spilar fyrir Al-Nassr og talið er að Karim Benzema, fyrrverandi framherji Real Madríd, sé á leið til Al-Ittihad. Einnig hefur Lionel Messi verið orðaður við Al-Hilal. Íþróttablaðamaðurinn Colin Millar líkir kaupunum við golfmótaröðina LIV sem hefur skapað mikinn usla í golfheiminum undanfarna mánuði. Feels like a significant moment in football. The PIF of the Saudi Arabian state financing the nation's four biggest clubs. Will distort football's ecosystem. Ronaldo signed. Benzema coming. Messi one of a dozen summer targets. Record wages funded. Welcome to LIV football. https://t.co/SMtgjCF23Z— Colin Millar (@Millar_Colin) June 5, 2023 Talið er að kaup PIF á liðunum fjórum, sem og líkurnar á að stórstjörnur gangi til liðs við félögin, muni auka auglýsingatekjur hennar til muna sem og markaðsvirði félaganna. The project aspires to raise the league's commercial revenues from 450 million riyals in 2022 to over 1.8 bn annually while generating private-sector investment opportunities and increasing the market value of the Saudi League from 3bn riyals to more than 8bn by 2030. https://t.co/gvP6aLKULn— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023 Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
PIF á sem stendur 80 prósent í enska knattspyrnufélaginu Newcastle United. Endaði það í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á nýafstöðnu tímabili og mun leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Nú hefur PIF fest kaup á Al-Ittihad, Al-Nassr og Al-Hilal. Um er að ræða þau þrjú lið sem enduðu í efstu þremur sætum deildarinnar á nýafstöðnu tímabili og svo Al-Hilal sem er eitt frægasta lið landsins. Cristiano Ronaldo spilar fyrir Al-Nassr og talið er að Karim Benzema, fyrrverandi framherji Real Madríd, sé á leið til Al-Ittihad. Einnig hefur Lionel Messi verið orðaður við Al-Hilal. Íþróttablaðamaðurinn Colin Millar líkir kaupunum við golfmótaröðina LIV sem hefur skapað mikinn usla í golfheiminum undanfarna mánuði. Feels like a significant moment in football. The PIF of the Saudi Arabian state financing the nation's four biggest clubs. Will distort football's ecosystem. Ronaldo signed. Benzema coming. Messi one of a dozen summer targets. Record wages funded. Welcome to LIV football. https://t.co/SMtgjCF23Z— Colin Millar (@Millar_Colin) June 5, 2023 Talið er að kaup PIF á liðunum fjórum, sem og líkurnar á að stórstjörnur gangi til liðs við félögin, muni auka auglýsingatekjur hennar til muna sem og markaðsvirði félaganna. The project aspires to raise the league's commercial revenues from 450 million riyals in 2022 to over 1.8 bn annually while generating private-sector investment opportunities and increasing the market value of the Saudi League from 3bn riyals to more than 8bn by 2030. https://t.co/gvP6aLKULn— Adam Crafton (@AdamCrafton_) June 5, 2023
Fótbolti Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti