Barcelona og Real Madríd ein á báti eftir að Juventus steig frá borði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júní 2023 07:00 Juventus styður ekki lengur hugmyndina um Ofurdeild Evrópu. EPA-EFE/ALESSANDRO DI MARCO Ítalska knattspyrnufélagið mun á næstunni draga sig úr Ofurdeild Evrópu. Spænsku stórliðin Real Madríd og Barcelona verða því einu tvö félögin eftir sem styðja verkefnið heilshugar. Frá þessu greinir The Athletic en þar segir að Juventus hafi í gær, þriðjudag, opinberað að það hafi sent bæði Real og Barcelona bréf þar sem ítalska liðið tilkynnti að það styddi ekki lengur svokallaða Ofurdeild Evrópu. Juventus have confirmed they plan to pull out of the European Super League.The Italian side revealed on Tuesday that they have written to Barcelona and Real Madrid to inform them of their plans to withdraw from the project.https://t.co/bR8CMsP2vZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 6, 2023 Í kjölfarið mun Juventus fara í gegnum ferli þar sem það yfirgefur verkefnið algjörlega en spænsku félögin tvö eru einu tvö liðin sem styðja verkefnið eins og staðan er í dag. Þann 18. apríl 2021 tilkynntu nokkur af stærstu liðum Evrópu plön sín um að stofna það sem þau kölluðu „Ofurdeild Evrópu.“ Átti keppnin að vera til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Segja má að um misheppnað plan hafi verið að ræða og ekki leið á löngu þar sem níu af tólf liðum drógu úr stuðningi sínum við deildina. Liðin þrjú sem sátu eftir voru Juventus, Barcelona og Real Madríd. Nú hefur Juventus, sem endaði í 7. sæti á Ítalíu eftir að 10 stig voru tekin af liðinu, ákveðið að slíta sig alfarið frá hugmyndum um „Ofurdeildina.“ Fótbolti Ofurdeildin UEFA Ítalski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira
Frá þessu greinir The Athletic en þar segir að Juventus hafi í gær, þriðjudag, opinberað að það hafi sent bæði Real og Barcelona bréf þar sem ítalska liðið tilkynnti að það styddi ekki lengur svokallaða Ofurdeild Evrópu. Juventus have confirmed they plan to pull out of the European Super League.The Italian side revealed on Tuesday that they have written to Barcelona and Real Madrid to inform them of their plans to withdraw from the project.https://t.co/bR8CMsP2vZ— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 6, 2023 Í kjölfarið mun Juventus fara í gegnum ferli þar sem það yfirgefur verkefnið algjörlega en spænsku félögin tvö eru einu tvö liðin sem styðja verkefnið eins og staðan er í dag. Þann 18. apríl 2021 tilkynntu nokkur af stærstu liðum Evrópu plön sín um að stofna það sem þau kölluðu „Ofurdeild Evrópu.“ Átti keppnin að vera til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Segja má að um misheppnað plan hafi verið að ræða og ekki leið á löngu þar sem níu af tólf liðum drógu úr stuðningi sínum við deildina. Liðin þrjú sem sátu eftir voru Juventus, Barcelona og Real Madríd. Nú hefur Juventus, sem endaði í 7. sæti á Ítalíu eftir að 10 stig voru tekin af liðinu, ákveðið að slíta sig alfarið frá hugmyndum um „Ofurdeildina.“
Fótbolti Ofurdeildin UEFA Ítalski boltinn Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Fleiri fréttir Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjá meira