„Ég buffa þig og þennan drulludela“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2023 15:59 Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóminn 1. júní síðastliðinn. Vísir Pólskur karlmaður hefur verið dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir hótanir, umferðalagabrot og fjársvik, meðal annars með því að hafa stolið bensínlykli og notað hann án heimildar. Maðurinn rauf reynslulausn en hann hefur ítrekað verið dæmdur fyrir ýmis hegningarlagabrot. Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn hafi í desember 2020 stolið bensínlykli og notað hann í blekkingarskyni til að greiða fyrir eldsneyti sem nam samtals rúmlega 40 þúsund krónum. Var hann á sama tímabili tekinn við að aka bifreið sinni sviptur ökurétti. Í október á síðasta ári var maðurinn ákærður aftur fyrir hótanir þar sem hann hótaði konu og unnusta hennar. „Ég buffa þig og þennan drulludela,“ skrifaði maðurinn á pólsku og sendi konunni auk þess efitirfarandi skilaboð: „Þú ert helvítis tussa ég bíð eftir ykkur,“ „Stúta smettinu á honum“ og „Þú þarna egóistinn þinn ég rústa þér“. Voru ummælin talin til þess fallin að vekja hjá henni ótta um líf sitt og unnusta hennar og velferð þeirra. Við meðferð málsins breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði sök. Eins og áður segir hefur maðurinn komist ítrekað í kast við lögin. Hann var árið 2016 dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Árið 2018 sömuleiðis og var hann svipur ökurétti. Hann fékk reynslulausn í júlí 2020 en árið 2022 var hann aftur dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíknefna. Þar sem fyrrgreind brot voru fram áður en dómur féll árið 2022 var honum gerður hegningarauki. Með hliðsjón af því var refsing ákveðin fimm mánuðir. Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Bugugðu foreldrarnir mæti þegar þau sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Sjá meira
Í dómi Héraðsdóms Reykjavíkur kemur fram að maðurinn hafi í desember 2020 stolið bensínlykli og notað hann í blekkingarskyni til að greiða fyrir eldsneyti sem nam samtals rúmlega 40 þúsund krónum. Var hann á sama tímabili tekinn við að aka bifreið sinni sviptur ökurétti. Í október á síðasta ári var maðurinn ákærður aftur fyrir hótanir þar sem hann hótaði konu og unnusta hennar. „Ég buffa þig og þennan drulludela,“ skrifaði maðurinn á pólsku og sendi konunni auk þess efitirfarandi skilaboð: „Þú ert helvítis tussa ég bíð eftir ykkur,“ „Stúta smettinu á honum“ og „Þú þarna egóistinn þinn ég rústa þér“. Voru ummælin talin til þess fallin að vekja hjá henni ótta um líf sitt og unnusta hennar og velferð þeirra. Við meðferð málsins breytti maðurinn afstöðu sinni til ákærunnar og játaði sök. Eins og áður segir hefur maðurinn komist ítrekað í kast við lögin. Hann var árið 2016 dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og áfengis. Árið 2018 sömuleiðis og var hann svipur ökurétti. Hann fékk reynslulausn í júlí 2020 en árið 2022 var hann aftur dæmdur í 11 mánaða fangelsi fyrir akstur undir áhrifum fíknefna. Þar sem fyrrgreind brot voru fram áður en dómur féll árið 2022 var honum gerður hegningarauki. Með hliðsjón af því var refsing ákveðin fimm mánuðir.
Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Fleiri fréttir Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Bugugðu foreldrarnir mæti þegar þau sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Sjá meira