Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Siggeir Ævarsson skrifar 13. júní 2023 18:45 Rodrigo De Paul er ekki einn af vinum Messi sem er orðaður við Inter Miami AP/Gustavo Garello Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. Ítalski blaðamaðurinn og ofur skúbbarinn Fabrizio Romano greindi frá því á Twitter fyrir stundu að Alba sé nú þegar kominn í samningaviðræður við Inter Miami en hann sé þó einnig með tvö tilboð á borðinu frá Sádí Arabíu. Understand Jordi Alba is now in active negotiations to join Inter Miami it s a concrete possibility. #MLSAlba has two proposals from Saudi, he has made no final decision yet. Player will assess his options and decide in the next weeks. pic.twitter.com/fJm30MGBqo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Vísir hefur áður greint frá því að Inter séu með augastað á tveimur öðrum argentínskum góðkunningjum Lionel Messi, þeim Di María og Sergio Busquets. Fyrir utan að vera allir Argentínumenn eiga þessir leikmenn það einnig sameiginlegt að vera fæddir á 9. áratug síðustu aldar. Það má því ljóst vera að það er ekki verið að tjalda til margra nátta í Miami. Bandaríska deildin takmarkar fjölda erlendra leikmanna en hvert lið má hafa átta slíka í sínum röðum. Það sem gæti þó helst reynst Inter Miami þrándur í götu við að klára þessi félagaskipti er launaþakið í deildinni. Launin þar eru einfaldlega ekki á pari við það sem leikmönnum býðst í Evrópu. Stjórnendur Inter Miami hafa þó fundið ákveðnar glufur og skapandi lausnir á launaþakinu. Apple á réttinn að MLS-deildinni og selur svokallaðan „League Pass“ fyrir alla leiki deildarinnar. Mun Messi fá prósentu af þeim fjölda sem kaupir sér áskrift sérstaklega til að sjá hann spila. Þá mun hann fá hluta af treyjusölu Inter Miami en félagið leikur í Adidas. Ofan á allt þetta mun Messi fá eignarhlut í félaginu sjálfu. Bandaríski fótboltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Ítalski blaðamaðurinn og ofur skúbbarinn Fabrizio Romano greindi frá því á Twitter fyrir stundu að Alba sé nú þegar kominn í samningaviðræður við Inter Miami en hann sé þó einnig með tvö tilboð á borðinu frá Sádí Arabíu. Understand Jordi Alba is now in active negotiations to join Inter Miami it s a concrete possibility. #MLSAlba has two proposals from Saudi, he has made no final decision yet. Player will assess his options and decide in the next weeks. pic.twitter.com/fJm30MGBqo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 13, 2023 Vísir hefur áður greint frá því að Inter séu með augastað á tveimur öðrum argentínskum góðkunningjum Lionel Messi, þeim Di María og Sergio Busquets. Fyrir utan að vera allir Argentínumenn eiga þessir leikmenn það einnig sameiginlegt að vera fæddir á 9. áratug síðustu aldar. Það má því ljóst vera að það er ekki verið að tjalda til margra nátta í Miami. Bandaríska deildin takmarkar fjölda erlendra leikmanna en hvert lið má hafa átta slíka í sínum röðum. Það sem gæti þó helst reynst Inter Miami þrándur í götu við að klára þessi félagaskipti er launaþakið í deildinni. Launin þar eru einfaldlega ekki á pari við það sem leikmönnum býðst í Evrópu. Stjórnendur Inter Miami hafa þó fundið ákveðnar glufur og skapandi lausnir á launaþakinu. Apple á réttinn að MLS-deildinni og selur svokallaðan „League Pass“ fyrir alla leiki deildarinnar. Mun Messi fá prósentu af þeim fjölda sem kaupir sér áskrift sérstaklega til að sjá hann spila. Þá mun hann fá hluta af treyjusölu Inter Miami en félagið leikur í Adidas. Ofan á allt þetta mun Messi fá eignarhlut í félaginu sjálfu.
Bandaríski fótboltinn Fótbolti Tengdar fréttir Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Sjá meira
Vinir Messi orðaðir við Inter Miami Eftir að félagaskipti Lionel Messi til Inter Miami í MLS deildinni í Bandaríkjunum voru staðfest á dögunum hrannast inn fréttir af fleiri mögulegum félagaskiptum til liðsins úr vinahópi Messi. Nýjasta nafnið er varnarmaðurinn Jordi Alba, sem leikið hefur með Barcelona síðan 2012. 13. júní 2023 18:45