Rússar skutu eldflaugum á Kherson í dag Heimir Már Pétursson skrifar 15. júní 2023 21:17 Miklar skemmdir urðu á skrifstofubyggingu í Kherson í eldflaugaárás Rússa í dag. AP/Evgeniy Maloletka Rússar héldu áfram loftárásum á borgir í suðurhluta Úkraínu í dag. Flugskeyti hæfðu skrifstofubyggingu miðborg Kherson sem Rússar höfðu hertekið en var stökkt á flótta þaðan í nóvember. Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Í gær gerðu Rússar loftárásir á nágranna borgirnar Odessa og Mykolaiv. Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu hvetur öll ríki og fyrirtæki til að hætta að útvega Rússum íhluti í eldflaugar. „Vitað er að tiltekin ríki hafa séð Rússum fyrir tugum íhluta í þessar Kalibr-flaugar. Vissulega stuðlar afhending slíkra birgða að aukinni hryðjuverkaógn. Þjóðir heims búa yfir aðferðum til að skera á allar þær birgðaleiðir sem liggja frá umræddum ríkjum og öllum fyrirtækjum sem senda slíka íhluti til rússneskra eldflaugaframleiðenda,“ sagði Zelensky í daglegu kvöldávarpi sínu í gærkveldi. Og það eru ekki bara Íslendingar sem eru í aðgerðum gegn rússneskum sendiráðum. Ástralska þingið afgreiddi í dag með hraði lög sem banna Rússum að reisa nýtt sendiráð í næsta nágrenni við þinghús landsins eftir að alríkisdómstóll komast að þeirri niðurstöðu í síðasta mánuði að stjórnvöld gætu ekki afturkallað leyfi til byggingarinnar. Anthony Albanese segir þetta gert til að tryggja öryggi landsins. „Ríkisstjórnin fékk mjög skýrar öryggisráðleggingar um áhættuna sem stafar af viðveru Rússa svo nálægt þinghúsinu. Við bregðumst hratt við til að tryggja að leigulóðin verði ekki formlet diplómatískt svæði. Ríkisstjórnin fordæmir ólöglega og siðlausa innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Albanese í dag.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Úkraína Ástralía Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent