Lagerbäck búinn að ræða við Gylfa Þór Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. júní 2023 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson í leik með íslenska landsliðinu á EM 2016 undir stjórn Lars Lagerbäck. Kevin Barnes/CameraSport via Getty Images „Ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ segir Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um möguleikann á því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í liðið. Lars er staddur hér á landi um þessar mundir og mun fylgjast með leikjum Íslands gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM. Lars þarf vart að kynna fyrir þjóðinni en Íslenska landsliðið komst á fyrsta skipti á stórmót undir stjórn hans og fór alla leið í 8-liða úrslit á EM 2016. Knattsprnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið knattspyrnu frá því að hann var handtekinn um mitt ár 2021, sakaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Mál hans hefur nú verið fellt niður og Gylfa því frjálst að leika knattspyrnu á ný. Möguleg endurkoma Gylfa í landsliðið hefur því eðlilega verið mikið í umæðunni og Lars segir að það væri virkilega sterkt fyrir liðið að fá hann aftur inn. „Ef hann kemur aftur, miðað við hvernig hann var og hann er enn ungur og ég veit að Gylfi er hundrað prósent atvinnumaður, ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ sagði Lars í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég hafði samband við Gylfa fyrir einhverjum mánuðum, en hann sagði ekkert um það hvað hann vildi gera. En ég vona bæði fyrir íslenskan fótbolta og fyrir Gylfa [að hann komi aftur]. Það væri ótrúlega gott að sjá hann á vellinum aftur og þá sérstaklega með landsliðinu,“ sagði Lars að lokum. Klippa: Lars Lagerbäck um mögulega endurkomu Gylfa Landslið karla í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Lars er staddur hér á landi um þessar mundir og mun fylgjast með leikjum Íslands gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM. Lars þarf vart að kynna fyrir þjóðinni en Íslenska landsliðið komst á fyrsta skipti á stórmót undir stjórn hans og fór alla leið í 8-liða úrslit á EM 2016. Knattsprnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki leikið knattspyrnu frá því að hann var handtekinn um mitt ár 2021, sakaður um kynferðisbrot gegn ólögráða einstaklingi. Mál hans hefur nú verið fellt niður og Gylfa því frjálst að leika knattspyrnu á ný. Möguleg endurkoma Gylfa í landsliðið hefur því eðlilega verið mikið í umæðunni og Lars segir að það væri virkilega sterkt fyrir liðið að fá hann aftur inn. „Ef hann kemur aftur, miðað við hvernig hann var og hann er enn ungur og ég veit að Gylfi er hundrað prósent atvinnumaður, ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ sagði Lars í samtali við Stöð 2 í gær. „Ég hafði samband við Gylfa fyrir einhverjum mánuðum, en hann sagði ekkert um það hvað hann vildi gera. En ég vona bæði fyrir íslenskan fótbolta og fyrir Gylfa [að hann komi aftur]. Það væri ótrúlega gott að sjá hann á vellinum aftur og þá sérstaklega með landsliðinu,“ sagði Lars að lokum. Klippa: Lars Lagerbäck um mögulega endurkomu Gylfa
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira