Clippers sparar sér meira en þrettán milljarða með að láta einn leikmann fara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2023 10:31 Eric Gordon spilar ekki fleiri leiki með LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. GettyChristian Petersen NBA félagið Los Angeles Clippers lét bakvörðinn Eric Gordon fara í gær en þetta var sannkölluð sparnaðaraðgerð. Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023 NBA Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira
Gordon átti að fá 21 milljón dollara í laun fyrir komandi tímabil eða rúma 2,8 milljarða íslenskra króna. Clippers liðið sparar sér samt miklu meira en það því liðið sleppir með þessu einnig við lúxusskatt. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) Talið er að eigandi Clippers sleppi nú við að greiða hundrað milljónir Bandaríkjadala í skattinn en það eru meira en þrettán milljarðar íslenskra króna. Lúxusskatt þurfa félög að greiða fari þau yfir launþak deildarinnar og hann er alltaf að hækka. Lúxusskatturinn fer úr 169 milljónum niður i 59 milljónir dollara en það er lækkun um á 13,6 milljarða íslenskra króna. Clippers hafði skipt á Luke Kennard, John Wall og valrétti fyrir Eric Gordon í febrúar. Gordon var með 11 stig í leik og hitti úr 42 prósent þriggja stiga skota sinna. Hann var aftur á móti bara með 10,2 stig í leik og 34,5 prósent þriggja stiga skotnýtingu í úrslitakeppninni. Gordon er nú frjáls allra mála og mun væntanlega finna sér nýtt félag í sumar. The clippers have waived Eric Gordon, and he is officially a free agent. Expect the Sixers to target him. Especially, if James Harden remains a Sixer. pic.twitter.com/8JQVCqxnXG— Aidan LaPorta (@aidanlaporta69) June 29, 2023
NBA Mest lesið „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Sport „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Sport Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Fótbolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Fleiri fréttir „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Sjá meira