Búið að útiloka um að brot sé að ræða Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. júní 2023 19:01 Brynjar Gauti gæti náð næsta leik Fram. Vísir/Anton Brink Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. „Við erum að missa Brynjar Gauta eitthvað út sýnist mér. Hann slasaðist illa í lokin, það verður skarð að fylla,“ sagði Jón Sveinsson, þjálfari Fram, í viðtali við Fótbolti.net að leik loknum. Brynjar Gauti ræddi einnig við Fótbolti.net fyrr í dag, föstudag, og sagði stöðuna líta betur út nú en hún gerði er hann var í sjúkrabílnum. „Það er allavega ekkert brotið. Spurning með liðbönd, tognun og eitthvað,“ sagði miðvörðurinn og hélt áfram. „Ég tek því rólega fram yfir helgi og við sjáum hvernig staðan er, hvort ég þurfi að fara í frekari myndatöku. Það er búið að útiloka brot og að ég hafi farið úr lið. Búið að útiloka verstu möguleikana.“ Brynjar Gauti hefur ekki fengið neinn sérstakan tímaramma frá læknum svo hann stefnir á að ná næsta leik. Sá er þann 8. júlí gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Fram er sem stendur í 9. sæti Bestu deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Tengdar fréttir „Þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á móti HK í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað en þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fengu Framarar víti sem hleypti lífi í leikinn. 28. júní 2023 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 3-2 | Heimasigur í markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
„Við erum að missa Brynjar Gauta eitthvað út sýnist mér. Hann slasaðist illa í lokin, það verður skarð að fylla,“ sagði Jón Sveinsson, þjálfari Fram, í viðtali við Fótbolti.net að leik loknum. Brynjar Gauti ræddi einnig við Fótbolti.net fyrr í dag, föstudag, og sagði stöðuna líta betur út nú en hún gerði er hann var í sjúkrabílnum. „Það er allavega ekkert brotið. Spurning með liðbönd, tognun og eitthvað,“ sagði miðvörðurinn og hélt áfram. „Ég tek því rólega fram yfir helgi og við sjáum hvernig staðan er, hvort ég þurfi að fara í frekari myndatöku. Það er búið að útiloka brot og að ég hafi farið úr lið. Búið að útiloka verstu möguleikana.“ Brynjar Gauti hefur ekki fengið neinn sérstakan tímaramma frá læknum svo hann stefnir á að ná næsta leik. Sá er þann 8. júlí gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Fram er sem stendur í 9. sæti Bestu deildarinnar með 14 stig að loknum 13 leikjum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Tengdar fréttir „Þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á móti HK í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað en þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fengu Framarar víti sem hleypti lífi í leikinn. 28. júní 2023 21:55 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 3-2 | Heimasigur í markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Sjá meira
„Þetta var ekki okkar besti fótbolta leikur.“ Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var sáttur með 3-2 sigur á móti HK í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn fór hægt af stað en þegar fimm mínútur voru til loka fyrri hálfleiks fengu Framarar víti sem hleypti lífi í leikinn. 28. júní 2023 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 3-2 | Heimasigur í markaveislu í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á HK þegar liðin mættust í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í dag. Sigur Fram þýðir að Stjarnan er í fallsæti. 28. júní 2023 21:15