„Lítil mistök sem drepa okkur“ Sindri Sverrisson skrifar 5. júlí 2023 17:01 Logi Hrafn Róbertsson og félagar stóðu í ströngu gegn ógnarsterku liði Spánar í gær. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Logi Hrafn Róbertsson segir Ísland enn eiga góða möguleika á að komast upp úr sínum riðli á EM U19-landsliða í fótbolta, eftir 2-1 tap gegn Spáni í fyrsta leiknum á Möltu í gærkvöld. Íslenska liðið mætir næst Noregi á föstudagskvöld en Norðmenn unnu Grikki 5-4 í ótrúlegum leik í gær. Lokaleikurinn í riðlinum er svo við Grikkland næsta mánudag en tvö efstu liðin komast áfram í undanúrslit. „Það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu. Bara heiður. Við eigum fyllilega skilið að vera mættir hingað og það er mjög góð tilfinning,“ sagði Logi Hrafn eftir leikinn við Spánverja í gær. „Mér fannst við spila þéttan varnarleik og þegar leið á leikinn fórum við að halda boltanum meira, og skapa fleiri færi. Það eru lítil mistök sem drepa okkur í þessum leik, sem auðvelt er að koma í veg fyrir,“ sagði Logi Hrafn og bætti við: „Við fengum mark á okkur úr föstu leikatriði. Við þurfum að skerpa eitthvað á því. Fækka litlu mistökunum og nýta færin okkar.“ Ísland var 1-0 undir í hálfleik eftir mark Yarek Gasiorowski á 16. mínútu, og Victor Barberá kom Spáni í 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks. Ágúst Orri Þorsteinsson náði að laga stöðuna með laglegu marki í lokin. Þrátt fyrir tapið er Logi Hrafn bjartsýnn. „Ég met möguleika okkar mjög góða. Það eru tveir erfiðir leikir eftir en ég tel okkur eiga góðan séns á að fara upp úr riðlinum.“ Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Íslenska liðið mætir næst Noregi á föstudagskvöld en Norðmenn unnu Grikki 5-4 í ótrúlegum leik í gær. Lokaleikurinn í riðlinum er svo við Grikkland næsta mánudag en tvö efstu liðin komast áfram í undanúrslit. „Það er ótrúlega gaman að fá að taka þátt í þessu. Bara heiður. Við eigum fyllilega skilið að vera mættir hingað og það er mjög góð tilfinning,“ sagði Logi Hrafn eftir leikinn við Spánverja í gær. „Mér fannst við spila þéttan varnarleik og þegar leið á leikinn fórum við að halda boltanum meira, og skapa fleiri færi. Það eru lítil mistök sem drepa okkur í þessum leik, sem auðvelt er að koma í veg fyrir,“ sagði Logi Hrafn og bætti við: „Við fengum mark á okkur úr föstu leikatriði. Við þurfum að skerpa eitthvað á því. Fækka litlu mistökunum og nýta færin okkar.“ Ísland var 1-0 undir í hálfleik eftir mark Yarek Gasiorowski á 16. mínútu, og Victor Barberá kom Spáni í 2-0 strax í byrjun seinni hálfleiks. Ágúst Orri Þorsteinsson náði að laga stöðuna með laglegu marki í lokin. Þrátt fyrir tapið er Logi Hrafn bjartsýnn. „Ég met möguleika okkar mjög góða. Það eru tveir erfiðir leikir eftir en ég tel okkur eiga góðan séns á að fara upp úr riðlinum.“
Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira