Milljón króna mistök Valur Páll Eiríksson skrifar 6. júlí 2023 23:30 Teferi gerði dýrkeypt mistök sem kostuðu hana skildinginn. Getty Röng beygja fyrrum heimsmethafa kostaði hana sigur í götuhlaupi í Bandaríkjunum um helgina og tæplega milljón króna í verðlaunafé. Eþíópíska hlaupakonan Senbere Teferi á tvenna Ólympíuleika að baki og er fyrrum heimsmethafi í fimm kílómetra götuhlaupi. Hún hlaut þá silfur í fimm þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking 2015. Hún var á meðal þátttakenda í 10 kílómetra götuhlaupi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á þjóðhátíðardaginn vestanhafs og átti þar titil að verja. Sigurinn virtist henni vís þegar hún tók ranga beygju í brautinni á lokasprettinum og fór kolranga leið. Fotyen Tesfay nýtti sér þau mistök og fagnaði sigri í keppninni og dugði endasprettur Teferi skammt þar sem hún lenti í þriðja sæti, fjórum sekúndum á eftir sigurvegaranum. Hún hlaut þá aðeins þrjú þúsund dali í verðlaunafé fyrir þann árangur, samanborið við tíu þúsund dalina sem sigurvegarinn Fotyen fékk í sinn hlut. Teferi varð því ekki aðeins af sigrinum heldur einnig, sjö þúsund dölum, tæpri milljón króna í verðlaunafé. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan. Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira
Eþíópíska hlaupakonan Senbere Teferi á tvenna Ólympíuleika að baki og er fyrrum heimsmethafi í fimm kílómetra götuhlaupi. Hún hlaut þá silfur í fimm þúsund metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Peking 2015. Hún var á meðal þátttakenda í 10 kílómetra götuhlaupi í Atlanta í Georgíuríki í Bandaríkjunum á þjóðhátíðardaginn vestanhafs og átti þar titil að verja. Sigurinn virtist henni vís þegar hún tók ranga beygju í brautinni á lokasprettinum og fór kolranga leið. Fotyen Tesfay nýtti sér þau mistök og fagnaði sigri í keppninni og dugði endasprettur Teferi skammt þar sem hún lenti í þriðja sæti, fjórum sekúndum á eftir sigurvegaranum. Hún hlaut þá aðeins þrjú þúsund dali í verðlaunafé fyrir þann árangur, samanborið við tíu þúsund dalina sem sigurvegarinn Fotyen fékk í sinn hlut. Teferi varð því ekki aðeins af sigrinum heldur einnig, sjö þúsund dölum, tæpri milljón króna í verðlaunafé. Myndskeið af atvikinu má sjá að ofan.
Frjálsar íþróttir Hlaup Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Onana samþykkir skiptin til Tyrklands „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Andrea tók sjötta sætið Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Langþráð hjá Melsungen Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Sjá meira