Fimleikalæknirinn stunginn mörgum sinnum í fangelsinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 13:47 Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. AP/Paul Sancya Bandaríski læknirinn Larry Nassar, afplánar nú 360 ára fangelsisvist fyrir hundruð kynferðisbrot í starfi sem liðslæknir bandaríska fimleikalandsliðsins. Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023 Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Nassar hefur eytt síðustu árum á bak við lás og slá en það virðist sem að hann hafi orðið fyrir grófri árás innan veggja fangelsisins. Nassar var stunginn mörgum sinnum í bak og brjóstkassa af samfanga en atvikið gerðist í ríkisfangelsi í Flórída. BREAKING: Disgraced sports doctor Larry Nassar, who was convicted of sexually abusing female gymnasts, was stabbed multiple times at a federal prison, AP sources say. https://t.co/yNYXt6Zg1O— The Associated Press (@AP) July 10, 2023 Samkvæmt fréttum AP fréttastofunnar þá er líðan hins 59 ára gamla Nassar stöðug og eftir atvikum. Fyrst fréttist af kynferðisbrotum Nassar árið 2016 en hann hafði komist upp um það að brjóta á ungum fimleikakonum í marga áratugi. Margar af fremstu fimleikakonum heims stigu fram og sögðu frá hegðun Nassar sem nýtti sér aðstöðu sína til að brjóta á þeim. Larry Nassar nýtti sér aðstöðu sína sem læknir Michigan-háskóla og bandaríska fimleikasambandsins til að misnota hundruð stúlkna kynferðislega, oft undir því yfirskyni að hann veitti þeim læknismeðferð. Ákærurnar gegn Nassar hrúguðust inn en meðal þeirra sem sögðu frá viðurstyggilegum brotum hans voru fimleikakonur eins og Simone Biles, McKayla Maroney, Aly Raisman og Maggie Nichols. Ekki fékkst niðurstaða í dómsmálunum gegn Nassar fyrr en árið 2021. Hann var þá dæmdur í 360 ára fangelsi og fórnarlömb hans fengu yfir 43 milljarða króna í skaðabætur. JUST IN: Larry Nassar, a former USA gymnastics team doctor, was assaulted in prison overnight, according to two sources familiar with the situation.The extent of Nassar's injuries is unknown, but he is in stable condition, according to sources. https://t.co/YlJeeubS4J pic.twitter.com/Efcsf9wt8r— ABC News (@ABC) July 10, 2023
Fimleikar Mál Larry Nassar Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Í beinni: Real Madrid - Mallorca | Áfram á sigurbraut undir Alonso? Valur meistari meistaranna Doncic og félagar í brasi Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Skýrsla Vals: Illt í sálinni Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri Leik lokið: Þór/KA - Fram 1-2 | Lífið án Söndru Maríu Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira