Tilbúnir að bíða í marga mánuði með að ákveða framtíð Lillard Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2023 12:00 Damian Lillard .þarf að bíða þolinmóður á meðan Portland Trail Blazers bíður eftir nógu góðu tilboði í hann, Getty/Alika Jenner NBA stórstjarnan Damian Lillard óskaði eftir því að vera skipt frá Portland Trail Blazers á dögunum og vill hann komast til Miami Heat. Það er hins vegar ljóst að Miami Heat, eða önnur félög, þurfa að gefa eftir mikið í staðinn fyrir hann og miðað við nýjustu yfirlýsingar frá framkvæmdastjóra Trail Blazers þá ætlar félagið ekki að slaka á kröfum sínum. Trail Blazers GM Joe Cronin said Monday that he will be patient in finding the best return for Portland as he seeks to trade Damian Lillard. We re going to see how this lands. And if it takes months, it takes months. More from @jwquick: https://t.co/20ncyWycK2 pic.twitter.com/P85zkLQ4od— The Athletic (@TheAthletic) July 10, 2023 Joe Cronin, framkvæmdastjóri Portland Trail Blazers, ræddi við fjölmiðla í gær og notaði tækifærið til að senda óbein skilaboð til Miami og annara félaga sem dreymir um að fá Lillard. „Það sem ég hef lært mest af öllu er að þolinmæði er algjört lykilatriði,“ sagði Joe Cronin. „Ekki bregðast við og ekki stökkva á hluti bara til að reyna að leysa vandamál. Ég lít svo á að þau lið sem hafa komið best út úr leikmannaskiptum eru þau félög sem hafa tekið sinn tíma og hafa ekki verið hvatvís,“ sagði Cronin. "What I've learned more than anything is patience is critical... We're going to be patient, we're going to do what's best for our team... And if it takes months, it takes months."Trail Blazers GM Joe Cronin on a Damian Lillard trade(via @KGWNews)pic.twitter.com/mkEnAIi2hH— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) July 10, 2023 „Okkar nálgun verður því þannig. Vera þolinmóð og gera það besta fyrir okkar lið. Við ætlum að bíða og sjá hvernig þetta þróast. Ef að þetta tekur einhverja mánuði þá mun það taka einhverja mánuði,“ sagði Cronin. Damian Lillard er frábær leikmaður sem hefur ekki náð að vinna neitt á ellefu tímabilum hjá Portland Trail Blazers. Hann var með 32,2 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en er með 25,2 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í 769 deildarleikjum með Trail Blazers. Damian Lillard trade update via @wojespn:- The Heat are the most motivated team to trade for Lillard.- The Clippers would love to be involved in the process, but they don t have the necessary assets Portland is seeking.- The Trail Blazers don t love Miami s offer, but it pic.twitter.com/VuRdMU5bXy— Evan Sidery (@esidery) July 11, 2023 NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Það er hins vegar ljóst að Miami Heat, eða önnur félög, þurfa að gefa eftir mikið í staðinn fyrir hann og miðað við nýjustu yfirlýsingar frá framkvæmdastjóra Trail Blazers þá ætlar félagið ekki að slaka á kröfum sínum. Trail Blazers GM Joe Cronin said Monday that he will be patient in finding the best return for Portland as he seeks to trade Damian Lillard. We re going to see how this lands. And if it takes months, it takes months. More from @jwquick: https://t.co/20ncyWycK2 pic.twitter.com/P85zkLQ4od— The Athletic (@TheAthletic) July 10, 2023 Joe Cronin, framkvæmdastjóri Portland Trail Blazers, ræddi við fjölmiðla í gær og notaði tækifærið til að senda óbein skilaboð til Miami og annara félaga sem dreymir um að fá Lillard. „Það sem ég hef lært mest af öllu er að þolinmæði er algjört lykilatriði,“ sagði Joe Cronin. „Ekki bregðast við og ekki stökkva á hluti bara til að reyna að leysa vandamál. Ég lít svo á að þau lið sem hafa komið best út úr leikmannaskiptum eru þau félög sem hafa tekið sinn tíma og hafa ekki verið hvatvís,“ sagði Cronin. "What I've learned more than anything is patience is critical... We're going to be patient, we're going to do what's best for our team... And if it takes months, it takes months."Trail Blazers GM Joe Cronin on a Damian Lillard trade(via @KGWNews)pic.twitter.com/mkEnAIi2hH— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) July 10, 2023 „Okkar nálgun verður því þannig. Vera þolinmóð og gera það besta fyrir okkar lið. Við ætlum að bíða og sjá hvernig þetta þróast. Ef að þetta tekur einhverja mánuði þá mun það taka einhverja mánuði,“ sagði Cronin. Damian Lillard er frábær leikmaður sem hefur ekki náð að vinna neitt á ellefu tímabilum hjá Portland Trail Blazers. Hann var með 32,2 stig og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðustu leiktíð en er með 25,2 stig og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í 769 deildarleikjum með Trail Blazers. Damian Lillard trade update via @wojespn:- The Heat are the most motivated team to trade for Lillard.- The Clippers would love to be involved in the process, but they don t have the necessary assets Portland is seeking.- The Trail Blazers don t love Miami s offer, but it pic.twitter.com/VuRdMU5bXy— Evan Sidery (@esidery) July 11, 2023
NBA Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum