Líta málið alvarlegum augum og boða tilkynningu Kolbeinn Tumi Daðason og Magnús Jochum Pálsson skrifa 12. júlí 2023 14:59 Skjáskot úr myndbandi sem vegfarendur náðu af framúrakstrinum. Nokkur hætta var á ferðum þegar flutningabílstjóri Samskipa með tengivagn reyndi að taka fram úr bílum á milli Borgarness og Munaðarness síðdegis í gær. Forstöðumaður innanlandsflutninga Samskipa segir atvikið engan veginn í samræmi við öryggiskröfur fyrirtækisins og að rætt verði við bílstjórann í dag til að ljúka málinu. Ökumaður flutningabílsins var búinn að taka fram úr fimm bílum þegar bíll kom á móti honum. Til að forða sér frá árekstri þurfti flutningabíllinn að sveigja aftur inn á hinn vegarhelminginn með þeim afleiðingum að annar bíll endaði úti í vegarkanti. Í samtal við Vísi í gær sagði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, markaðsstjóri Samskipa, að rætt hafi verið við umræddan bílstjóra vegna málsins en hún gat þó ekki sagt til um það hvort þetta kynni að hafa afleiðingar fyrir starfsmanninn. Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innnanlandsflutninga Samskipa, segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum. Hann var til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. „Í fyrsta lagi vil ég segja að við hörmum þetta atvik. Það er engan veginn í samræmi verklag okkar og öryggiskröfur,“ segir Ingi Þór. „Á þessu var tekið strax í gær þegar þetta kom upp. Við erum að vinna í þessu máli í dag og munum ljúka samtali við bílstjórann strax eftir hádegi og þá kemst niðurstaða í þetta mál.“ Ingi segir að öryggismál séu Samskipum mjög hugleikinn í allri starfsemi fyrirtækisins og mantran „Komum heil heim“ sé þar ráðandi. Það eigi líka við um vegfarendur. Ingi Þór tjáði Vísi nú klukkan þrjú að von væri á tilkynningu vegna málsins á næstu klukkustund. Búið væri að ræða við bílstjórann og niðurstaða komin í málið. Samgöngur Lögreglumál Borgarbyggð Umferðaröryggi Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira
Ökumaður flutningabílsins var búinn að taka fram úr fimm bílum þegar bíll kom á móti honum. Til að forða sér frá árekstri þurfti flutningabíllinn að sveigja aftur inn á hinn vegarhelminginn með þeim afleiðingum að annar bíll endaði úti í vegarkanti. Í samtal við Vísi í gær sagði Þórunn Inga Ingjaldsdóttir, markaðsstjóri Samskipa, að rætt hafi verið við umræddan bílstjóra vegna málsins en hún gat þó ekki sagt til um það hvort þetta kynni að hafa afleiðingar fyrir starfsmanninn. Ingi Þór Hermannsson, forstöðumaður innnanlandsflutninga Samskipa, segir að málið sé litið mjög alvarlegum augum. Hann var til viðtals í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. „Í fyrsta lagi vil ég segja að við hörmum þetta atvik. Það er engan veginn í samræmi verklag okkar og öryggiskröfur,“ segir Ingi Þór. „Á þessu var tekið strax í gær þegar þetta kom upp. Við erum að vinna í þessu máli í dag og munum ljúka samtali við bílstjórann strax eftir hádegi og þá kemst niðurstaða í þetta mál.“ Ingi segir að öryggismál séu Samskipum mjög hugleikinn í allri starfsemi fyrirtækisins og mantran „Komum heil heim“ sé þar ráðandi. Það eigi líka við um vegfarendur. Ingi Þór tjáði Vísi nú klukkan þrjú að von væri á tilkynningu vegna málsins á næstu klukkustund. Búið væri að ræða við bílstjórann og niðurstaða komin í málið.
Samgöngur Lögreglumál Borgarbyggð Umferðaröryggi Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Sjá meira