Stefnir á endurkomu eftir baráttu við þunglyndi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2023 08:01 Waiters í leik með Lakers. Kevin C. Cox/Getty Images Hinn 31 árs gamli Dion Waiters stefnir á endurkomu í NBA-deildina en hann hefur ekki spilað í henni síðan hann var hluti af meistaraliði Los Angeles Lakers sumarið 2020. Hann hefur glímt við þunglyndi og segir mikilvægt fyrir fólk að tala við einhvern. Waiters kom inn í NBA-deildina árið 2012 þegar hann Cleveland Cavaliers valdi hann í nýliðavalinu. Árið 2015 færði hann sig yfir til Oklahoma City Thunder og ári síðar fór hann til Miami Heat. Þaðan fór hann svo til Lakers og varð meistari áður en hann varð samningslaus. Síðan þá hefur hann glímt við bæði kvíða og þunglyndi. „Ég var ekki bara ekki að njóta mín. Ég hef hugsað um að vera ekki lengur hér en ég á börn. Ég vil frekar að mér líði illa það sem eftir er af ævi minni frekar en að börnin mín alist upp án þess að faðir þeirra sé til staðar,“ sagði Waiters í viðtali við Bleacher Report eftir opna æfingu nýverið þar sem njósnarar frá NBA-liðum fengu að sjá hvernig líkamlegt ásigkomulag Waiters er. Dion Waiters speaks on depression and personal growth following NBA exitThe 31-year-old is attempting a comeback after a three-year hiatus(via B/R's @ChrisBHaynes) pic.twitter.com/vywNtlPX0N— Bleacher Report (@BleacherReport) July 12, 2023 „Það var mikið myrkur. Suma daga lá ég upp í rúmi allan daginn, ég hafði ekkert til að draga mig fram úr. Ég var ekki að mæta á æfingar eða ræktina. Þetta var barátta andlega. Að fara til sálfræðings var mögulega það besta sem hefur komið fyrir mig. Ég vil að heimurinn viti, sérstaklega okkar samfélag að það er allt í lagi að fara til sálfræðings.“ „Ég lærði að ég var ekki fórnarlambið. Ég þurfti að taka ábyrgð á gjörðum mínum. Ég get nú kennt syni mínum hvað ég gerði rangt svo hann geri ekki sömu mistök og ég. Vill að fólk viti að það er ekki eitt, þetta er ekki endirinn. Ef þú þarft að tala við einhvern þá er ég til staðar,“ sagði Waiters að endingu. Körfubolti NBA Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira
Waiters kom inn í NBA-deildina árið 2012 þegar hann Cleveland Cavaliers valdi hann í nýliðavalinu. Árið 2015 færði hann sig yfir til Oklahoma City Thunder og ári síðar fór hann til Miami Heat. Þaðan fór hann svo til Lakers og varð meistari áður en hann varð samningslaus. Síðan þá hefur hann glímt við bæði kvíða og þunglyndi. „Ég var ekki bara ekki að njóta mín. Ég hef hugsað um að vera ekki lengur hér en ég á börn. Ég vil frekar að mér líði illa það sem eftir er af ævi minni frekar en að börnin mín alist upp án þess að faðir þeirra sé til staðar,“ sagði Waiters í viðtali við Bleacher Report eftir opna æfingu nýverið þar sem njósnarar frá NBA-liðum fengu að sjá hvernig líkamlegt ásigkomulag Waiters er. Dion Waiters speaks on depression and personal growth following NBA exitThe 31-year-old is attempting a comeback after a three-year hiatus(via B/R's @ChrisBHaynes) pic.twitter.com/vywNtlPX0N— Bleacher Report (@BleacherReport) July 12, 2023 „Það var mikið myrkur. Suma daga lá ég upp í rúmi allan daginn, ég hafði ekkert til að draga mig fram úr. Ég var ekki að mæta á æfingar eða ræktina. Þetta var barátta andlega. Að fara til sálfræðings var mögulega það besta sem hefur komið fyrir mig. Ég vil að heimurinn viti, sérstaklega okkar samfélag að það er allt í lagi að fara til sálfræðings.“ „Ég lærði að ég var ekki fórnarlambið. Ég þurfti að taka ábyrgð á gjörðum mínum. Ég get nú kennt syni mínum hvað ég gerði rangt svo hann geri ekki sömu mistök og ég. Vill að fólk viti að það er ekki eitt, þetta er ekki endirinn. Ef þú þarft að tala við einhvern þá er ég til staðar,“ sagði Waiters að endingu.
Körfubolti NBA Mest lesið Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Fótbolti „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Fótbolti Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Körfubolti Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Golf Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Handbolti „Það er bara áfram gakk og vinna næsta“ Sport „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Dagskráin í dag: Eldingin mætir Úlfunum í úrslitum vestursins Sport Fleiri fréttir Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Sjá meira