Van der Sar kominn heim til Hollands en áfram á gjörgæslu Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 11:30 Van der Sar á vellinum í vor Vísir/Getty Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, var í gærkvöldi fluttur með sjúkraflugi frá Króatíu heim til Hollands. Hann hefur verið á gjörgæslu síðan 7. júlí vegna blæðinga inn á heila. Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni. Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Hinn 53 ára gamli Van der Sar var í fríi með fjölskyldu sinni í Króatíu þegar hann veiktist skyndilega og var hann fluttur með með þyrlu í miklum flýti á næsta spítala. Líðan hans hefur verið stöðug og hefur hann nú verið fluttur til Hollands, þar sem hann verður áfram á gjörgæsludeild. Í yfirlýsingu sem Ajax birtu í morgun fyrir hönd eiginkonu Van der Sar, Annemarie van Kesteren, segir að hann sé ekki í lífshættu og geti tjáð sig, en framundan séu frekari rannsóknir og vonandi geti hann fljótlega einbeitt sér að endurhæfingu. Update Edwin van der Sar on behalf of his wife Annemarie (July 15): Edwin has been repatriated from Croatia on Friday evening and is currently in the intensive care unit of a Dutch hospital. His situation remains the same: stable, in a non-life-threatening condition and pic.twitter.com/Ji7G8o1Rtl— AFC Ajax (@AFCAjax) July 15, 2023 Van der Sar er af mörgum talinn einn af bestu markvörðum allra tíma. Eftir langan og farsælan feril, þar sem hann vann t.a.m. Meistaradeild Evrópu bæði með Manchester United og Ajax lagði Van der Sar hanskana á hilluna 2011. Síðan þá hefur hann sinnt ýmsum stjórnunarstörfum fyrir Ajax og var framkvæmdastjóri félagsins síðan 2016. Hann sagði starfi sínu lausu í vor eftir vonbrigðatímabil þar sem liðin endaði í 3. sæti í hollensku deildinni.
Fótbolti Hollenski boltinn Tengdar fréttir Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31 Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00 Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fleiri fréttir „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Sjá meira
Ekki lengur í lífshættu eftir heilablæðingu Fyrrum markvörðurinn Edwin Van der Sar liggur enn á gjörgæsludeild eftir heilablæðingu á dögunum. Í yfirlýsingu konu hans segir að hann sé ekki lengur í lífshættu. 12. júlí 2023 16:31
Van der Sar áfram á gjörgæslu Knattspyrnugoðsögnin Edwin Van der Sar er áfram á gjörgæslu eftir að hafa verið lagður inn vegna heilablæðingar í gær. 8. júlí 2023 12:00
Van der Sar á gjörgæsludeild vegna blæðinga inn á heila Edwin Van der Sar, fyrrverandi markvörður Manchester United og hollenska landsliðsins, hefur verið lagður inn á gjörgæslu vegna blæðinga inn á heila. Ástand hans er stöðugt. 7. júlí 2023 16:55