James Harden staðráðinn í að hefja leik með Clippers í haust Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 12:46 James Harden í leik gegn Golden State Warriors Vísir/Getty Sagan endalausa um möguleg félagaskipti James Harden heldur áfram en hann er nú sagður staðráðinn í að hefja komandi tímabil sem leikmaður Los Angeles Clippers. Fyrr í sumar hafði Harden ákveðið að nýta sér ekki eins árs framlengingarákvæði í samningi sínum og freista gæfunnar ósamningsbundinn á leikmannamarkaðnum. Kom þó fljótlega í ljós að áhugi annarra liða á leikmanninum var minni en hann hafði reiknað með og ekki hjálpuðu stífar launakröfur hans til. Mikið var rætt um mögulega endurkomu hans til Houston Rockets, en ekkert varð úr þeim orðrómi og að lokum ákvað Harden að taka ekki þá áhættu að eiga ekki fyrir salti í grautinn næsta vetur og framlengdi samning sinn við 76ers rétt fyrir mánaðamót. Það þýðir þó ekki að Harden hafi áhuga á að vera áfram búsettur í heimaborg Rocky Balboa. Heimildamenn nátengdir Harden segja að hann sé ósáttur við það hvernig Daryl Morey, forseti 76ers, hefur höndlað möguleg félagaskipti hans og nú ætli hann sér að skipta yfir til Los Angeles Clippers, sama hvað. Á meðan Harden bíður eftir félagaskiptum heldur hann þó áfram að umgangast liðsfélaga sína hjá 76ers en hann og Joel Embid sáust skemmta sér saman í Vegas á dögunum og fór vel á með þeim. Embid lét hafa eftir sér að hann vonaðist eftir því að Harden skipti um skoðun en hann virðist hafa gert upp hug sinn um framtíðina. James Harden still wants out of Philadelphia and is determined to end up with the Clippers, per @sam_amick Harden s stance has not changed, a source close to him told The Athletic. He still wants to leave Philadelphia. He s still upset with how Morey handled his situation pic.twitter.com/KwnRE1CTXX— NBACentral (@TheNBACentral) July 13, 2023 NBA Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira
Fyrr í sumar hafði Harden ákveðið að nýta sér ekki eins árs framlengingarákvæði í samningi sínum og freista gæfunnar ósamningsbundinn á leikmannamarkaðnum. Kom þó fljótlega í ljós að áhugi annarra liða á leikmanninum var minni en hann hafði reiknað með og ekki hjálpuðu stífar launakröfur hans til. Mikið var rætt um mögulega endurkomu hans til Houston Rockets, en ekkert varð úr þeim orðrómi og að lokum ákvað Harden að taka ekki þá áhættu að eiga ekki fyrir salti í grautinn næsta vetur og framlengdi samning sinn við 76ers rétt fyrir mánaðamót. Það þýðir þó ekki að Harden hafi áhuga á að vera áfram búsettur í heimaborg Rocky Balboa. Heimildamenn nátengdir Harden segja að hann sé ósáttur við það hvernig Daryl Morey, forseti 76ers, hefur höndlað möguleg félagaskipti hans og nú ætli hann sér að skipta yfir til Los Angeles Clippers, sama hvað. Á meðan Harden bíður eftir félagaskiptum heldur hann þó áfram að umgangast liðsfélaga sína hjá 76ers en hann og Joel Embid sáust skemmta sér saman í Vegas á dögunum og fór vel á með þeim. Embid lét hafa eftir sér að hann vonaðist eftir því að Harden skipti um skoðun en hann virðist hafa gert upp hug sinn um framtíðina. James Harden still wants out of Philadelphia and is determined to end up with the Clippers, per @sam_amick Harden s stance has not changed, a source close to him told The Athletic. He still wants to leave Philadelphia. He s still upset with how Morey handled his situation pic.twitter.com/KwnRE1CTXX— NBACentral (@TheNBACentral) July 13, 2023
NBA Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Sjá meira