Varð meistari en missti bæði móður sína og systur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 13:00 Leikmenn River Plate fagna því að titilinn er í höfn. Það vissi enginn hvaða hryllingur beið eins þeirra seinna um kvöldið. Getty/Chris Brunskill Argentínski knattspyrnumaðurinn Elías Gómez gleymir aldrei helginni sem er að baki en þar upplifði hann bæði gleði og mikla sorg. @sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira
@sportbladet Gómez og félagar hans í River Plate urðu argentínskir meistarar eftir 3-1 sigur liðsins á Estudiantes. Eftir leikinn fögnuðu leikmenn og fjölskyldur þeirra titlinum. Í lok kvöldsins voru móðir og systir Gómez samferða heim. Þær komust hins vegar aldrei heim því bíll þeirra lenti undir stórum vörubíl á leiðinni til baka og létust þær báðar. Móðir hans Zunilda var 66 ára gömul en systir hans Melani var 25 ára. Ökumaður vörubílsins var handtekinn grunaður um manndráp af gáleysi. River Plate star Elias Gomez s mum and sister killed in horror car crash while travelling home from title celebrationhttps://t.co/YgP1cmdIlC pic.twitter.com/OsXIhbH1Wt— The Sun Football (@TheSunFootball) July 17, 2023 Félagið sendi Elías Gómez stuðningskveðju á samfélagsmiðlum. „Við munum hugsa vel um Elías Gómez og deilum hans sársauka eftir hryllilegur fréttirnar af móður hans og systur. Við sendum þér allan okkar styrk Elías, allir hjá River standa með þér,“ sagði í yfirlýsingu á miðlum River Plate. Elías Gómez er 29 ára vinstri bakvörður og kom til River Plate í fyrra en áður lék hann með Argentinos Juniors. Tragedia en River: la madre y la hermana de Elías Gómez murieron al chocar con un camión Guillermo Andino Seguí en #AndinoYLasNoticias https://t.co/3gt6dzr3tG pic.twitter.com/xJKhebKbDR— A24.com (@A24COM) July 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Sjá meira