Síðasta heimsmetið hans Michael Phelps er fallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 15:00 Michael Phelps með Leon Marchand eftir að hafa afhent honum HM-gullið. AP/David J. Phillip Franski sundmaðurinn Leon Marchand sló í gær heimsmetið í 400 metra fjórsundi en þetta gerði hann á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Fukuoka í Japan. Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023 Sund Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023
Sund Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira