Endurlífguðu orm sem hafði verið frosinn í 46 þúsund ár Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júlí 2023 09:28 Þráðormar af tegundinni Panagarolaimus kolymaensis höfðu verið frosnir í 46 þúsund ár þegar vísindamenn náðu að endurlífga þá. Vísindamönnum hefur tekist að þíða og endurlífga þráðorma sem höfðu legið frosnir í síberískum sífrera í um 46 þúsund ár. Ormarnir eru taldir hafa verið uppi á ísöld, á sama tíma og loðfílar og sverðtígrar. Þráðormarnir eru af tegundinni Panagarolaimus kolymaensis sem var talin löngu útdauð. Í raun voru þessir frosnu ormar ekki dauðir heldur höfðu þeir verið á dvalarstigi (e. cryptobiosis) sem gerir það að verkum að lífsmörk þeirra eru ógreinanleg. Áður töldu vísindamenn að þráðormar gætu aðeins enst á dvalarstigi í um fjörutíu ár. Nú hefur komið í ljós að þeir geta verið það rúmlega þúsund sinnum lengur. Þráðormurinn Þyrnirós Teymuras Kurzchalia, prófessor við MPI-CBG í Dresden og einn af höfundum fræðigreinar um ormana, sagði „Þessir litlu ormar gætu slegið heimsmet Guinness, hafandi verið á stigi stöðvaðrar lífsstarfsemi mun lengur en nokkur hélt að væri mögulegt.“ „Þetta er eins og ævintýrið um þyrnirós, en yfir mun lengra tímabil,“ sagði Kurzchalia einnig. Ormarnir voru vaktir til lífsins með mat og vatni. Þeir drápust eftir mánuð en hafa getið af sér meira en hundrað kynslóðir nýrra orma. Vísindamenn vita um fá dýr sem geta slökkt svona á sér til að bregðast við harðneskjulegum og ólífvænlegum umhverfisskilyrðum. Bessadýr, þráðormar og hjóldýr eru meðal þeirra fáu dýra sem geta gert það. Dýr Vísindi Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira
Þráðormarnir eru af tegundinni Panagarolaimus kolymaensis sem var talin löngu útdauð. Í raun voru þessir frosnu ormar ekki dauðir heldur höfðu þeir verið á dvalarstigi (e. cryptobiosis) sem gerir það að verkum að lífsmörk þeirra eru ógreinanleg. Áður töldu vísindamenn að þráðormar gætu aðeins enst á dvalarstigi í um fjörutíu ár. Nú hefur komið í ljós að þeir geta verið það rúmlega þúsund sinnum lengur. Þráðormurinn Þyrnirós Teymuras Kurzchalia, prófessor við MPI-CBG í Dresden og einn af höfundum fræðigreinar um ormana, sagði „Þessir litlu ormar gætu slegið heimsmet Guinness, hafandi verið á stigi stöðvaðrar lífsstarfsemi mun lengur en nokkur hélt að væri mögulegt.“ „Þetta er eins og ævintýrið um þyrnirós, en yfir mun lengra tímabil,“ sagði Kurzchalia einnig. Ormarnir voru vaktir til lífsins með mat og vatni. Þeir drápust eftir mánuð en hafa getið af sér meira en hundrað kynslóðir nýrra orma. Vísindamenn vita um fá dýr sem geta slökkt svona á sér til að bregðast við harðneskjulegum og ólífvænlegum umhverfisskilyrðum. Bessadýr, þráðormar og hjóldýr eru meðal þeirra fáu dýra sem geta gert það.
Dýr Vísindi Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Komu innlyksa mæðgum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Fleiri fréttir Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Sjá meira